Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 30

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 30
28 ÚRVAL afleiðingar, að hundruð þúsunda erfðastofna fari úr lagi. Ef mistök þessi endurtaka sig svo, er frum- urnar margfaldast eftir frjóvgun eggs móðurinnar, getur slíkt haft hroðalegar afleiðingar fyrir þróun fóstursins. Vanþroski sá, er nefnist „mon- gólismi", er algeng tegund litninga- mistaka. í 90% slíkra tilfella verða mistökin við skiptingu og niðurröð- un minnstu litningaparanna í eggi móðurinnar. Afleiðingarnar verða þær, að það verður um að ræða þrjá í stað þeirra tveggja litninga, sem venjulegastir eru, er frjóvgun hefur átt sér stað, og því verður fjöldi litninganna samtals 47 í stað 46. Mistökin endurtaka sig svo í þeim milljónum fruma, sem mynd- ast í hinu vaxandi fóstri, og slíkt veldur hinum mörgu göllum, sem barnið kann að verða haldið, þar á meðal andlegum vanþroska, hjarta- göllum og tilhneigingu til blóð- krabba. Sjaldgæfari tegund af „mongól- isma“ orsakast af því, að tveir litn- ingar slitna í sundur, og hluti ann- ars þeirra festist við hluta einhvers annars litnings. Þá verður litninga- fjöldinn í kynfrumunum samtals 45 í stað 46, sem er hinn eðlilegi fjöldi, og er þá ofvöxtur í einum. Þessi litningur getur flutzt frá kynslóð til kynslóðar. Og líkurnar fyrir því, að þeir, sem hafa erft slíkan galla, eignist barn, sem haldið er „mon- gólisma“, eru um 1 á móti 10. Hvað algengari tegund slíkra erfðagalla snertir, þá eru líkurnar fyrir því, að kona eignist annað barn, sem haldir er „mongólisma", tiltölulega litlar, vegna þess að það er ólíklegt, að gallinn sé fyrir hendi í nokkrum öðrum eggfrumum hennar. Því er það augsýnilega mikilvægt að vita, hvers konar vandamál við er að stríða hverju sinni. En erfðaráðgjaf- inn getur ákvarðað slíkt með rann- sókn litninga í hvítum blóðfrumum foreldranna og barns þeirra, sem erfðagallana hefur. Legvökvaprófun veitir mesta möguleika á sviði brenglaðrar efna- skiptastarfsemi. í mótsetningu við litningagalla, sem taka til fjölda gallaðra erfðastofna, þá veldur venjulega aðeins einn afbrigðilegur erfðastofn arfgengum efnaskipta- göllum. Sá afbrigðilegi erfðastofn veldur því, að líkaminn framleiðir ekki einhvern þýðingarmikinn hvata eða þá aðeins í mjög litlum mæli, eða veldur gallaðri uppbyggingu þýðingarmikilla sameindar. Markmið erfðafræðings er þann- ig að finna og mæla efnaskortinn. Með legvökvaprófun hefur þegar tekizt að sjúkdómsgreina á áreiðan- legan hátt tíu mismunandi efna- skiptagalla nógu snemma til þess, að endi er hægt að binda á þungun. Þeirra á meðal eru Tay-Sachssjúk- dómurinn og sjúkdómur, er ber heitið „Lesch-Nyhan-syndrome“, en þar er í báðum tilfellum um alvar- lega taugakerfislega röskun að ræða. Einnig mætti nefna „Pom- pe‘s-sjúkdóminn“, en ungbörn, sem eru haldin honum, deyja vegna veiklaðs hjarta, einnig „Hurler's syndrome“ og „Hunter's syndrome", en einkenni þeirra sjúkdóma eru kyrkingar í vexti og andlegur van- þroski.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.