Úrval - 01.07.1971, Síða 31

Úrval - 01.07.1971, Síða 31
SKÖPUNARGALLAR 29 Enda þótt miklar framfarir hafi orðið á þessu sviði, er enn eftir að leysa mikil vandamál. Við vitum til dæmis ekki enn um eðli þeirrar erfðastarfsemi, sem er orsök flestra arfgengra sjúkdóma. Og í þeim til- fellum, er við vitum um þá, þá er jafnvel oft ómögulegt að ákvarða með vissu, hvort galli orsakast af einu tilviljunarkenndu atviki, sem er ólíklegt, að endurtaki sig, eða hvort hann orsakast af erfðabreyt- ingu, sem er fastbundin í erfða- mynstur ættarinnar. Við slíkar að- stæður geta erfðaráðgjafar aðeins stuðzt við heilbrigðisástand ætt- ingja og forfeðra og nokkrar rann- sóknarstofurannsóknir, sem veita oft furðulega litlar óyggjandi upp- lýsingar. Það er líka um annað vandamál að ræða, og það er skorturinn á erfðaráðgjöfum. Enn sem komið er geta læknar og sjúkdómaerfðafræð- ingar alls ekki annað hinni vaxandi eftirspurn eftir erfðaráðgjöf. Og enn erfiðari viðfangs en þessi vanda- mál eru svo hin erfiðu siðfræðilegu og siðferðislegu vandamál, sem tengd eru þessum málum. Ýmsar spurningar hafa vaknað, sem enn hafa ekki fengizt svör við. Á hvaða stigi verður til dæmis lítils háttar hætta á erfðagalla að talsvert mik- illi hættu? Hvað greinir á milli „alvarlegs galla“ og galla, sem er ekki svo mjög alvarlegur? Hver ákveður réttu svörin? En þrátt fyrir þessi vandamál er það samt augljóst, að með vexti og viðgangi hinna nýju erfðaráðgjafar- vísinda er hægt að hlífa milljónum fjölskyldna við þeirra grimmilegu ógæfu, sem tengdir eru sköpunar- göllum. ☆ Sonur vinar míns, sem var nýgenginn í flotann, var nú að heiman í fyrsta skipti á ævinni. Hann hringdi iví í móður sína kvöld eitt, þegar hann 'fékk þriggja daga landgönguleyfi. Þegar hún spurði hann, hvað ’hann væri að gera, svaraði hann: „Ég sit hér inni í hótelhertoergi með þrem öðrum strákum og er að drekka bjór og að horfa út um gluggann á alla síðhærðu lúsablesana, sem eru að slæpast niðri á strætinu." Svo bætti hann við með öfundarhreimi i röddinni: „Ja, mikið vildi ég gefa til að vera orðinn einn af þeim.“ H. Tover. Michael Coilins geimfari var eitt sinn að halda ræðu í veizlu, og vitnaði hann þá í þá ágizkun, að karlmenn töluðu að meðaltali 25.000 orð á dag, en konur 30.000. Svo bætti hann við: „Þegar ég kem heim á hverjum degi, er ég þegar búinn að tala mín 25.000 orð ... en konan min er ekki byrjuð á ?!num 30.000 orðum.“ Des Moines Tribune.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.