Úrval - 01.07.1971, Side 48

Úrval - 01.07.1971, Side 48
46 ÚRVAL P' inum, var hægt að rækta grænmeti, og þeir létu senda þangað 495.000 fræpakka með flugvélum. Samtímis því lofaði Bandaríkjastjórn afhend- ingu 2000.000 tonna af hveiti. í árs- byrjun 1971 veitti Alþjóðlega þró- unarstofnun Alheimsbankans land- inu 50 ára vaxtalaust lán, er nam 25 milljónum dollara. Skyldi meðal annars nota það til þess að endur- reisa fiskveiðar, leggja nýja vegi, byggja steinsteypt stormbyrgi og koma á nýju síma- og fjarskipta- kerfi á óshólmasvæðunum. Það ríkir enn skortur og ótti og mikil beiskja á óshólmasvæðum Gangesfljóts, en samt er flestum það svipað innanbrjósts og Sakinu Kh- atonn, konunni á leðjueyjunni Char Manpura, sem missti mann sinn og sjö börn. „Ég vildi helzt geta farið að láta hendur standa fram úr erm- um“, sagði hún við mig. „Gæti ég bara fengið einhver byggingarefni, mundu nágrannar mínir hjálpa mér til þess að byggja dálítinn kofa handa mér til þess að búa í. Ég hef enn land mannsins míns. Ég ætla að rækta það“. í dökkbrúnum augum hennar, sem voru þrungin djúpri hryggð, brá sem snöggvast fyrir þrjózku- glampa. Holskeflan hryllilega hafði farið eins illa með hana og unnt var. En hún ætlaði samt ekki að láta hana beygja sig alveg niður í duftið. Hún ætlaði ekki að láta hana sigra sig að fullu. Fuglarnir fella fjaðrir. Bara að maðurinn gæti gert slíkt hið sama.... bara að hugur hans gæti fellt mistö-k sín og galla.... og hjarta hans sínar gagnslausu ástríður.... einu sinni á ári. James Lane Allen. Hin fræga balletdansmær Margot Fonteyn mælir á þessa leið: „Rauð- sokkuhreyfingin? Nei.... ekki ef það táknar, að ég verði að bera karldansarana í stað þess að þeir beri mig“! Bob Talbert. Riohard Nixon Ihefur haft mikið álit á David Eisenihower, allt frá því að þeir hittust fyrsta sinni, meðan afi Davids var forseti og Nixon var varaforseti. David var þá sex ára, og var Jim Hagerty, blaðafull- trúi forsetans, að sýna snáðanium Hvita húsið. Þegar þeir komu til Nixons, sagði Jim við David litla: „Og þetta er Nixon varaforseti, David“. „Varaforseti Bandaríkjanna"? stundi David upp. ,,Stórkostlegur maður"! Leonard Lyons.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.