Úrval - 01.07.1971, Síða 52

Úrval - 01.07.1971, Síða 52
50 ÚRVAL þess í stað þesarar spurningar: Er hún fær um það.... eða ekki? Og þannig beinist ögrunin af hendi karbnannsins þess í stað að persónu- legri hæfni og getu konunnar? Á fjrrri áratugum gátu konur kennt hömluboðunum þjóðfélagsins um kynferðilegt hik sitt og þannig varð veitt sjálfsálit sitt. En þegar um það er einfaldlega að ræða, hvernig persónan standi sig kynferðilega, þá vaknar sjálfkrafa spurningin um eigin getu eða getuleysi. Þá er raun- verulega ráðizt gegn sjálfsörygginu. Kynfræða og kynfrelsi hefur valdið vonbrigðum á öðrum sviðum. Sigur hefur til dæmis verið unninn í baráttunni um tjáningarfrelsi í listum. En hefur slíkt bara ekki fært menn í aðrar spennitreyjur í stað þeirra gömlu? Raunsæisverk- in á sviði leiklistar og bókmennta bera ósigurinn og vanmáttinn í sjálfum sér, því að raunsæið er hvorki kynferðilegt né kynferðilega æsandi. í rauninni er ekkert eins laust við að vera kynferðilega æs- andi og nektin. Önnur mótsögn hins kynferðilega frjálsræðis er fólgin í þeirri stað- reynd, að áherzla sú, sem er nú lögð á kynma.katœkni, getur haft þver- öfug áhrif við þau, sem ætlazt er til. Blíðan, gleðin og ánægjan eru í öfugu hlutfalli við þann fjölda kynhandbóka, sem streyma frá pr entsmiðj unum. Auðvitað er ekkert að tæknilegri kunnáttu sem slíkri, hvort sem menn eru að leika golf eða eiga kynmök. En sé lögð of mikil áherzla á tækni- legu hliðina, veldur slíkt vélrænu viðhorfi, og hin aldagamla list mun verða að víkja fyrir bókhaldi og kynmakaáætlunum og skýrslum. Lét hann (hún) sér nægilega annt um mig um kvöldið? Höfðum við haft kynmök nógu oft undanfarna mánuði? Erum við farin að drag- ast aftur úr áætluninni? Það virð- ist ólíklegt, að sjálfkrafa eðlileiki þessa mest sjálfkrafa verknaðar haldi velli við slíkar aðstæður. Viðhorf kynfræðinganna er yfir- leitt á þá leið, að bezt sé að hafa sem mest kyninök. En þeir eru nú jafnvel orðnir hissa á því, hversu ofboðsleg áherzla er nú lögð á að ná kynferðilegu hámarki, og að „fullnægja“ makanum. Slíkar stöð- ugar tæknilegar vangaveltur ræna aðalinntaki kynmakanna, sem fólg- ið er í því að gefa sig tilfinningun- um algerlega á vald alveg sjálf- krafa. Og slíkar stöðugar vanga- veltur geta leitt til þess, að karl og kona fjarlægist hvort annað og finni til einmanaleika. Það má segja, að persónuleikinn verði fyrir áfalli. Þegar allri þessari tækni- endaleysu er svipt burt, kemur sem sé kjarninn í Ijós. Það er hið nána samband, sem skiptir svo furðulega miklu máli, ástafundurinn, hin stig- hækkandi nána snerting, æsingin, sem sú óvissa hefur í för með sér, að vita ekki örugglega, hvaða stefnu ástaleikurinn mun taka, og að síð- ustu það að krefjast og þiggja . . að taka á móti gjöf og veita gjöf. Þriðja mótsögnin er sú, að þetta kynferðilega frjálsræði okkar, sem svo mikið er nú gert úr, hefur ekki reynzt vera neitt annað en nýtt form „púritanisma", eins konar öf- ugsnúinnar hreinlífisstefnu. Þessu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.