Úrval - 01.07.1971, Page 58

Úrval - 01.07.1971, Page 58
56 ÚRVAL un, (slagþrýstingshækkun) ekki síður mikilvægur áhættuþáttur, hvað heilablóðfall snertir, en „dia- stolisk“ þrýstingshækkun (milli- slagaþrýstingshækkun)“. Niður- stöður rannsóknarinnar gefa í raun- inni skýrt til kynna, að of hár blóð- þrýstingur, jafnvel þótt aðeins sé um litla hækkun að ræða, sé al- gengasti og afdrifaríkasti fyrirrenn- ari heilablóðfalls, á hvaða aldri sem er, hjá konum jafnt sem körlum, og hvort sem um er að ræða of háan slagþrýsting eða millislaga- þrýsting. Til allrar hamingju er einnig já- kvæð hlið á þessum nýju uppgötv- unum. Menn hafa vitað það í nokk- ur ár, að læknismeðferð við geysi- háum blóðþrýstingi hefur haft stór- kostleg læknisáhrif á flesta sjúkl- inga. En það er ekki fyr en alveg nýlega, að fengizt hafa ótvíræðar, vísindalegar sannanir um góðan á- angur læknismeðferðar þeirra, sem þjást af minni blóðþrýstingshækkun. Samvinnurannsóknarsveit undir stjórn dr. Edward D. Freis, er ber heitið „Veterans Administration Coöperative Study Group“, vann að slíkum rannsóknum í samvinnu við 17 sjúkrahús víðsvegar um Banda- ríkin og eyddi 6 árum í rannsóknir og úrvinnslu allra gagna. Arið 1970 voru birtar niðurstöður rannsóknarinnar að því er snerti 380 karlsjúklinga, sem haldnir voru of háum blóðþrýstingi, annaðhvort smávægilegum eða í nokkrum mæli, þ.e. sem höfðu 90 til 114 millislaga- þrýsting eða með öðrum orðum rétt fyrir ofan 90, sem er hinn eðlilegi millislagaþrýstingur. Sumir höfðu fengið lyf til þess að draga úr blóð- þrýstingnum, en aðrir aðeins mála- myndameðhöndlun og óvirkar pill- ur, sem voru eftirlíking af blóð- þrýstingspillum (placebopillur). Hvað sjúkhnga þá snerti, sem höfðu fengið raunverulega læknismeðferð og lyf, minnkaði hættan á hjarta- áfalli eða heilablóðfalli um allt að tveim þriðju hlutum. Tuttugu sjúkl- ingar, sem höfðu aðeins fengið mála- myndameðferð, voru nú komnir með mjög háan blóðþrýsting, svo háan, að það varð að hefja virka lyfja- gjöf tafarlaust. En svo var aftur á móti ekki ástatt um neinn af þeim sjúklingum, sem höfðu fengið virka læknismeðferð. Dr. Freis og samstarfsmenn hans mæla á þessa leið: „Sjúklingarnir, sem við athuguðum, eru að sumu leyti ekki dæmigerðir fulltrúar al- mennings. Þeir höfðu til dæmis til- tölulega meiri æðaskemmdir þegar í byrjun en algengt er. En það leik- ur lítill vafi á því, að blóðþrýstings- meðferð varð þeim til mikillar hj álpar“. Bezta ráðið er að koma blóðþrýst- ingnum niður á eðlilegt stig og halda honum síðan á því. Þegar lyfja er þörf, leitar læknirinn fyrir sér, þangað til hann finnur það lyf eða þau lyf, sem munu halda blóðþrýst- ingi sjúklingsins niðri á eðlilegu stigi með sem minnstum aukaáhrif- um. Oft er það til mikillar hjálpar að losa sjúklinginn við óþarfa lík- amsþunga með megrunarfæði, og sama er að segja um léttar æfingar og aðrar hreyfingu til þess að létta á tilfinningalegri streitu. Sumum sjúklingum tekst að lækka blóð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.