Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 62

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 62
60 ÚRVAL barnið gæti lifað þetta af? Honum var hugsað til unga mannsins, sem hafði ekið burt með Brian. Hann hafði jafnvel ekki spurt hann að nafni? Ef þeim bærist nú engin hjálp? Svo sá hann blikkandi ljós lög- reglubifreiðar, sem nálgaðist . .. og svo einnig sjúkrabifreið! Renee Schaeffer, 22 ára gömul stúlka, hafði verið að leggja sjúkrabifreið- inni fyrir utan útfararstofu föður síns, þegar Gary hringdi þangað og bað um sjúkrabifreið. Með henni var Tommy, 17 ára gamall bróðir hennar. Þau þutu niður vegkantinn með sjúkrabörur. Þau opnuðu hurð- ina, sem Donna sat við, og lyftu henni upp á sjúkrabörurnar. Það var léleg birta, en Tommy gat samt séð, að höfuðleðrið hafði alveg fletzt af henni og lá á milli herðablað- anna. Það var enn fest við höfuð- kúpuna með svolítilli holdræmu. „Flýtið ykkur í guðanna bænum,“ sagði Urey. „Látið hana ekki deyja.“ Síminn vakti Robert E. Roberts lækni klukkan 2.15 að nóttu. Ro- berts læknir var 42 ára að aldri. „Það hefur orðið bílslys," sagði næturvörðurinn í Grant-minningar- sjúkrahúsinu í Petersburg. „Var það slæmt?“ spurði Roberts læknir og þurrkaði stírurnar úr augunum. „Já, það væri vissara, að þér flýtt- uð yður mjög mikið.“ Þegar Roberts læknir kom inn í slysavarðstofuna tíu mínútum síð- ar, hafði Brian Urey aðeins nokkra meðvitund. Hann hafði fengið slæm- an heilahristing, höfuðkúpubrot, og hálsliður hafði einnig brotnað. Það lá samt mest á að veita honum með- höndlun gegn losti. Dr. Roberts hóf strax aðgerðir sínar, meðan aðstoð- armenn byrjuðu að gefa Brian súr- efni. Hann stakk slöngu í æð í ökkla Brians fyrir streymi blóðs og blá- æðavökva. Hann var að ganga frá sárum drengsins, þegar komið var inn með Donnu Urey. „Hún lítur út eins og höfuðleðr- inu hafi vreið flett af henni með verkfæri,“ hugsaði hann, meðan hann skoðaði hana. „Lost. Enginn blóðþrýstingur. Enginn æðasláttur. Hættulegt ástand “ Hann tók eftir því, að hún var þunguð. Hún mundi vafalaust missa fóstrið, en það yrði nú minnsta vandamál hennar. Dr. Roberts hóf svipaðar aðgerðir við Donnu og Brian. Hún fékk súr- efni og næstum 5 lítra af blóði. Hjúkrunarkona kippti af henni síða, brúna hárinu hennar, hreinsaði sár- in og ók henni inn í skurðstofuna. Roberts þurfti að sauma 60 spor til þess að ganga frá höfuðleðrinu. Klukkan 8 um morguninn fékk Donna meðvitund að nýju. „Reynið að hreyfa fæturna,“ sagði læknir- inn. Hún hristi höfuðið. Hún hafði enga tilfinningu fyrir neðan háls. Röntgenmyndir sýndu, að hryggur- inn hafði brotnað og að mænu- strengurinn hafði færzt hættulega mikið úr skorðum. „Það er samt um von að ræða,“ sagði Roberts læknir við Urey. „Hún sýnir svolítil hnjá- viðbrögð. Hún er ekki enn orðin lömuð.“ En tíminn skipti nú öllu máli. Hún þarfnaðist uppskurðar hið allra fyrsta til þess að létta á þrýstingi á mænustrenginn. Dr. Roberts hafði ekki þjálfun í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.