Úrval - 01.07.1971, Síða 72

Úrval - 01.07.1971, Síða 72
70 ÚRVAL Carville, skýrði hún frá því slæma ástandi, sem ríkti á Novaliches- holdsveikrahælinu heima á Filipps- eyjum, þar sem hún hafði áður dvalið. Blað Stanleys skipulagði baráttu, sem hafði það markmið að senda fé, fatnað og lyf til Novali- ches. í nokkur ár stóð Carville einnig straum af kostnaði við. sul- fonelyfjalækningar, sem 200 fórnar- lömb Hansensveiki fengxi í Bihar- héraði í Indlandi. Stanley vill alls ekki gefa í skyn, að hann sé haldinn of mikilli bjart- sýni og álíti, að allt fari á bezta veg á einhvern hátt. En samt er hann Emerson samþykkur, er hann segir, að í stað alls þess, sem maður tap- ar, áskotnist manni venjulega eitt- hvað annað. ,,Ég verð að viður- kenna, að hefði ég ekki sýkzt,“ sagði hann við mig, „hefði ég bara haldið áfram að vinna í lvfjabúð- inni í San Antonio. Ég hefði þá al- drei átt svo þýðingarmikið og at- hyglisvert líf, þótt það hafi oft einn- ig verið þjáningarfullt, hefði ég ekki verið sendur til Carville. Vissu- lega hef ég þjáðzt. En sem ritstjóri blaðsins okkar hef ég eignazt marga vini jafnt meðal mikilmenna og venjulegra alþýðumanna, meðal fólks á öllum hugsanlegum sviðum.“ Hann lýsir vináttu sinni við leik- konuna Tallulah Bankhead sem „brjáluðustu, yndislegustu og mest uppörvandi vináttu“, sem honum hafi áskotnazt hér í lífi. (Hún hófst, þegar hann trúði leikkonu einni fyr- ir því, hversu hann dáði hina hlýju, hásu rödd Tallulah. En leikkona þessi var einmitt vinkona Tallulah. Hún hafði komið til Carville til þess að skemmta þar í jólaveizlu, sem hann skiplagði). Á 30 ára af- mæli blaðsins hans lofaði John F. Kennedy forseti blaðið og ritstjóra þess „fyrir að hafa aukið í ósegjan- legum mæli skilning manna á Han- sensveiki.“ HANN DÓ STOLTUR AF ÞVÍ, SEM ÁORKAÐ HAFÐI VERIÐ Öllu þessu tókst honum að áorka, þótt hann þjáðist stöðugt. f ársbyrj- un 1961 handleggsbrotnaði hann. Síðar mj aðmarbrotnaði hann svo. Er hann lá brotinn á gólfinu og beið sjúkrabílsins, gaf hann fyrir- skipanir um það í gegnum síma, hvað þyrfti til þess að koma næsta blaði út. Um hríð ritstýrði hann blaðinu frá sjúkrabeði sínu og síðan úr hjólastól. Þegar ég hringdi í hann til þess að óska honum til hamingju á 68. afmælisdeginum hans, átti hann erf- itt með að heyra til mín. Hann var nú að glata síðustu tengslum sínum við umheiminn. Hann gerði sér grein fyrir því, að nú færi að styttast í því hjá honum, og því píndi hann sig til þess að ljúka ýmsum óloknum verkum og við- fangsefnum. Hann hafði sérstakar áhyggjur af framtíð blaðsins. Og svo dó hann rétt fyrir jólin 1967. Þegar mér barst fregnin um dauða hans, varð mér hugsað til þess, sem hann hafði sagt við mig í Carville, þegar við vorum að ljúka sjálfsævi- sögu hans þar. „Carville er í raun- inni ekki slæmur staður að búa á nú orðið,“ sagði Stanley hugsi og ekki án svolítillar hreykni í röddinni. „Staðurinn hefur vissulega breytzt".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.