Úrval - 01.07.1971, Side 85

Úrval - 01.07.1971, Side 85
83 eSar stúdentarnir, sem i]< höfðu ekki farið burt úr háskólanum um þessa helgi, vöknuðu mánudagsmorguninn 4. maí 1970, var yndislegt * K * * veður. Þetta var einn fegursti vor- dagurinn. Himinninn var heiður og glaðasólskin og leit því út fyrir, að nú færi að hlýna að mun. Þeir, sem fóru snemma á fætur, tóku eftir því, að hin fjölmörgu tré á háskóla- svæðinu höfðu 'nú tekið fjörkipp. Þeir sáu, að laufin voru í þann veg- inn að opnast. Og í fyrsta skipti þetta ár fannst þeim, að sumarið væri í rauninni alveg á næstu grös- um. Þegar iíða tók á sjöunda tím- ann, fylltust allir vegir, sem lágu inn í Kent, af bílum, sem voru troð- fullir af stúdentum og kennurum, sem voru nú að halda aftur í skól- ann eftir að hafa eytt helginni á heimilum sínum. Og það sköpuðust ofboðslegir umferðarhnútar. Allt að því 6000 stúdentar og 500 prófessor- ar og aðrir kennarar sneru nú aftur til háskólans án þess að vita, hvað hafði í raun og veru gerzt á há- skólasvæðinu um helgina og án þess að vita um þær neyðarástandsregl- ur, sem voru nú í gildi. Það virðist ótrúlegt, en sumir höfðu jafnvel ekki heyrt, að það höfðu orðið óeirð- ir í háskólanum og að Þjóðvarðliðið hafði verið kallað á vettvang til gæzlu á háskólasvæðinu. Þeir fréttu ekki af þessu, fyrr en þeir lögðu bifreiðum sínum á risavaxna bif- reiðastæðinu við knattspyrnuvöllinn og settust upp í háskólavagna, sem þeir ætluðu síðan með til hinna ýmsu háskólabygginga á svæðinu. „Hafið þið frétt um brunann?“ spurði einhver stúdentinn. „Hvaða bruna?“ kvað þá jafnan við. Þegar vagnarnir stönzuðu við skrifstofubygginguna, gengu flestir nýkomnu stúdentarnir hina stuttu leið yfir að brunarúsum Þiálfunar- miðstöðvar varaliðsins. Og þeim brá ónotalega í brún, er þeir sáu gap- andi brunarústirnar blasa við. Það hafði verið hróflað upp girðingu og þær þannig girtar af. Margir stúd- entar, sem áður höfðu sagt: „Mikið vildi ég, að þessi Þjálfunarmiðstöð við háskólann væri lögð niður!“ horfðu nú miður sín á þessa ógn- vænlegu sýn. Eftir því sem hlýnaði, fjölgaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.