Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 86

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 86
84 ÚRVAL stöðugt á Teppahæð, sem er fyrir ofan Almenninginn á háskólasvæð- inu, en svo nefnist fallegur gras- völlur, átta ekrur að stærð. Þangað kom nú hvert parið af öðru. Þau teygðu úr sér á hlýrri jörðinni eða fóru yfir námsefni til undirbúnings fyrir næstu kennslustundir. Um miðmorgunsbil var orðið þarna krökkt af fólki. Þetta minnti helzt á risavaxinn námssal „úti undir beru lofti“. Margir stúdentarnir tóku eftir því sér til mikillar ánægju, að svörtu íkornarnir á háskólasvæðinu voru nú komnir á kreik. Þessar litlu, ó- stýrilátu ólátaseggir, svartir og gljá- andi, voru uppáhald allra við há- skólann. Háskólinn var víðfrægur fyrir þessa íkorna sína, því að við- gangur þeirra á háskólasvæðinu var algert einsdæmi. Garðyrkjumaður háskólans hafði veitt eitt par árið 1954 á ferðalagi sínu til skóganna í norðurhluta Kanada. Hann hafði þá með sér suður til Kent og sleppti þeim lausum á háskólasvæðinu. Og þar döfnuðu þeir mæta vel og marg- földuðu kyn sitt heldur betur. Þeim samdi vel við grá íkornana, sem voru fyrir á þessum slóðum, en þeir ráku þá rauðu burt. Og þegar kom- ið var fram á árið 1970, höfðu þeir breiðzt þaðan út um allan bæinn og úthverfi hans. Ærsl þeirra og eld- legt fjör gerðu það að verkum, að þeir voru í miklu uppáhaldi og voru orðnir einskonar „heilladýr“ háskólans. En stúdentarnir, sem sneru aftur til háskólans þennan mánudags- morgun, urðu nú einnig varir við aðra gesti. Robert Samps var að fara í spænskutíma, sem hefjast skyldi klukkan 9.55. Þegar hann gekk eftir göngunum í Satterfield- byggingunni, heyrði hann, að ein- hver kallaði í hann. Tveir þjóð- varðliðar komu hlaupandi til hans og heilsuðu honum með handabandi. ,,Ég þekkti þá báða,“ segir Stamps. „Annar var í jarðfræðibekknum mínum í fyrra.“ Nokkrum stúdínum brá illilega í brún, þegar þær gengu fyrir hornið á Bowmanbyggingunni og komu þá skyndilega auga á eitt af hinum HVAÐ GERÐIST í KENT STATE? 85 risavöxnu herflutningafarartækj um, sem notuð eru til liðsflutninga. „Skriðdrekar!" æptu þær. Og stúd- entarnir urðu varir við þjóðvarð- liðsmenn víðs vegar á háskólasvæð- inu, enda voru þeir liðsmennirnir 850 talsins. „Það hefur verið gerð innrás hjá okkur!“ hrópaði ein stúlkan upp >yfir sig með vantrú í röddinni. „Þjóðvarðliðið hefur tekið öll völd og alla stjórn í sínar hendur,“ sögðu aðrir. Og þennan morgun skegg- ræddu stúdentarnir ýtarlega um Mary Veccio krýpur yfir líki Jeff Miller. það, sem gerzt hafði á háskólasvæð- inu þá um helgina. Á föstudaginn hafði verið haldinn mótmælafundur á háskólasvæðinu vegna þeirrar ákvörðunar Nixons að senda hersveitir inn í Kambodíu. Og næstu nótt höfðu orðið stúdenta- óeirðir á Nyrðra Vatnsstræti í Kent. Eldar voru kveiktir þar og 47 rúður brotnar. Útgöngubann hafði þá ver- ið sett á, bæði í bænum og á há-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.