Úrval - 01.07.1971, Síða 92

Úrval - 01.07.1971, Síða 92
90 ÚRVAL þessi, sem fest er á lágt múrsteins- hús á Teppahæð, hélt áfram að glymja næstu 15 mínúturnar. Og hún gegndi meiri háttar hlutverki í harmleiknum, fyxst með því að kalla stúdentana saman og síðar með því að viðhalda æsingu þeirra og upp- námi með hljóm sínum. Prófessor Harvey Staalberg í blaðamannadeildinni var staddur í skrifstofu sinni í Taylorbygging- unni .Hún sneri að sigurklukkunni. Meðan hann var enn drengur að aldri, hafði legið nærri, -að hann yrði tekinn af lífi í fangabúðum nazista. Og hann þoldi ekki lengur við, þegar klukkan hélt áfram að glymja, líkt og verið væri að hvetja menn til ofbeldisverka. Hann skundaði út á Almenninginn og hrópaði: „Hvers vegna hættið þið ekki þessum hávaða? Hann mun aðeins hafa vandræði í för með sér.“ „Við förum, þegar þeir fara,“ sögðu ungu mennirnir umhverfis klukkuna. „Hermenn hafa engan rétt til þess að vera á háskólasvæð- inu okkar.“ Staalberg lét sig ekki, heldur sagði þeim að hætta að hringja klukkunni. Þá færðu stúdentarnir sig nær honum, ógnandi á svip, en fjórir þjóðvarðliðsmenn bægðu þeim frá. En þegar þjóðvarðliðs- mönnum var skipað að halda til annars staðar, byrjuðu ungu menn- irnir að hringja klukkunni á nýjan leik. Og tveir stúdentar klifruðu upp á þak klukkuhússins og hróp- uðu ofsafengin vígorð til hópsins og veifuðu fána. „Ég held, að það hafi verið Vietcongfáni11, segir einn prófessoranna. Hver bar ábyrgð á þessari sífelldu klukknahringingu og ræðuhöldun- um og hvatningarhrópunum. Pró- fessor Murvin Perry, forseti blaða- mannadeildarinnar, hefur þetta að segja: „Við hóuðum síðar saman 25 af snjöllustu stúdentunum okkar, ungu fólki, sem fylgist vel með því, sem er að gerast, stúdentum, sem hafa ýtarlega þekkingu á öllu því, sem er að gerast við háskólann hverju sinni. Við skoðuðum allar ljósmyndirnar, er teknar voru af ræðumönnunum, sem höfðu stjórn- að mótmælafundinum við klukku- húsið. Og enginn stúdentanna kann- aðist við þá sem stúdenta, er hefðu nokkru sinni sézt í Kentfylkishá- skólanum fyrr en þá.“ „B ARNALEIKIR"! Samkvæmt skipun Canterbury greip Harold E. Rice, meðlimur há- skólalögreglunnar, gjallarhorn og talaði til stúdentanna úr rústum Þj álfunarmiðstöðvar varaliðsins. Skipun hans um, að þeir ættu að dreifa sér, heyrðist ekki vegna há- vaðans. Því var einum opnum jeppa þjóðvarðliðsins ekið til hans, og hann steig upp í hann og hrópaði þaðan til stúdentanna. Ofan á aft- ursætinu sátu tveir vopnaðir þjóð- varðliðsmenn. Og Rice byrjaði að lesa stúdentunum yfirlýsingu, grundvallaða á „óeirðalögunum", og hrópaði hvað eftir annað, meðan jeppanum var ekið hægt meðfram hópnum: „Þessi samkoma er ólög- leg! Þessi hópur verður að dreifa sér tafarlaust! Þetta er skipun.“ Honum var svarað með bauli, fyrirlitningarhrópum og grjóthríð.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.