Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 116

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 116
114 ÚRVAL var honum sagt: „í þetta skipti gómuðum við fjóra af ykkur, skepn- urnar ykkar. í næsta skipti gómum við fleiri.“ Garðstjóri við einn af stúdentagörðum háskólans varð mjög hneykslaður, þegar lögreglu- þjónn gekk fram hjá honum, teygði fjóra fingur upp í loftið og hvíslaði: „Staðan er fjögur mörk.“ Það var erfitt að finna nokkurn stúdent, sem varð ekki óþægilega fyrir barðinu á almeningsálitinu á þennan hátt. En stúdentarnir, sem urðu fyrir mesta áfallinu, voru samt þeir, sem heyrðu sína eigin foreldra segja: „Það hefði átt að drepa þau öll þarna á hæðinni." Reynsla einnar ljóshærðrar stúd- ínu í þessum efnum er dæmigerð fyrir sameiginlega reynslu stúdent- anna. Hún var að koma úr tíma á mánudeginum og á leið til stúdenta- garðsins, sem hún bjó á, þegar hún lenti í skothríðinni. Hún lét ekki lífið, en svo hefði vel getað farið. Og enginn hefði með rétti getað sagt við andlát hennar: „Hún hafði eng- an rétt til þess að vera þarna.“ Hún er fyrirmyndar nemandi og hafði fullan rétt til þess að vera þar, sem hún var stödd ,á leið úr tíma, þegar hún lenti beint í skothríðinni. Þegar hún kom heim í Ohiofylki, sem hún býr í, sögðu foreldrar hennar: „Það hefði verið betra fyrir Ameríku, ef allir stúdentarnir á hæðinni hefðu verið skotnir.“ „Mamma!“ hrópaði hún í mót- mælaskyni, yfirkomin af undrun. „Ég var stödd þar. Það var algert kraftaverk ,að ég hélt lífi. Hvað um mig?“ „Þú hefðir líka átt það skilið." Af þeim 400 stúdentum, sem ég átti viðtal við til undirbúnings þess- ari bók minni, lýsti að minnsta kosti fjórðungur yfir því, að þeirra eigin foreldrar hefðu sagt, að það hefði verið gott, ef þau hefðu verið skot- in. Það var einn þáttur þessarar til- finningalegu sprengingar meðal al- mennings, sem hafði einna sterkust áhrif á mig. Það var hin heiftar- lega afstaða kvenna. Það voru þær, sem létu í ljósi óbilgjarnasta and- stöðu við stúdentana. Og það voru líka þær, sem lýstu því afdráttar- laust yfir, að ekkert gott væri til í fari æskulýðsins. Sumir álíta, að þessi afstað eigi rót sína að rekja til raunverulegs ótta. Oft kom það fyrir, að mæður, sem voru í verzlunarerindum í mið- bænum í Kent, þrifu dauðahaldi í börn sín þeim til verndar, ef hippar löbbuðu fram hjá þeim. Það var líka augsýnilegt, að mörgum þeirra fannst það ógnvænleg reynsla, er þær gengu fyrir horn og stóðu þá skyndilega augliti til auglits við 7—8 druslulega kommúnumeðlimi, karla í landnemabúningi Daniels Boone og berfættar konur í síðum og tötralegum kjólum. En það var einnig um aðra þætti að ræða. Það gat ekki verið tilviljun, að svo margar konur minntust af slíku hatri á ungu stúlkurnar, sem sáust á ferli í bænum án þess að klæðast brjóstahöldum. Þetta varð árátta hjá mörgum konum. Og þar var augsýnilega um að ræða ósjálf- ráð viðbrögð við tákni. „Fyrst ég hef orðið að nota brjóstahöld allt lífið, hvers vegna getur hún þá ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.