Úrval - 01.07.1971, Side 124

Úrval - 01.07.1971, Side 124
122 ÚRVAL rækja þýðingarmikið hlutverk í baráttunni fyrir endalokum þessa stríðs. Við ættum ekki að hræðast það að vera barin í hausinn fyrir málstað andofbeldisstefnunnar.“ Að minningarathöfninni liðinni héldu nokkur þúsund stúdentar yfir að Rorkwellbyggingunni til þess að horfa á um 200 róttæka stúdenta hefja mótmælavöku sína við þetta nýja aðsetur Þj álfunarmiðstöðvar varaliðs Bandaríkjahers. Hún stóð yfir í næstum 48 stundir. Og em- bættismenn skólans leyfð.u að lokum eldhússtarfsliði í stúdentagörðunum að senda mat til mótmælenda, sem var þá óðum að fækka. Önnur friðsamleg mótmæli, sem voru þó allt annars eðlis, hófust líka í síðustu viku. Þeir mótmælendur voru foreldrar nokkurra fórnardýra harmleiksins við Kentfylkisháskól- ans, Arthur Krause í Pittburgh og frú Elaine Miller í New Yorkborg bundust samtökum við foreldra tveggja hinna særðu stúdenta um að hefja skaðabótamál gegn James A. Rhodes, fyrrverandi fylkisstjóra Ohiofylkis, tveim fyrrverandi hátt- settiun yfirmönnum Þjóðvarðliðs Ohiofylkis og 36 þjóðvarðliðsmönn- um. Skaðabæturnar, sem þeir kröfð- ust, námu samtals 57 milljónum dollara. Krause sagðist vona, að þótt ekki yrði um réttarrannsókn alrík- dómstóls með yfirkviðdómi að ræða, mundu réttarhöld almennra dóm- stóla með almennum kviðdómi draga fram í dagsljósið frekari upplýsing- ar um skothríðina. „Ung fólk efast um, að stjórnkerfi okkar sé virkt,“ sagði Krause í skýringarskyni. „Ég er að reyna að sýna því, að það er hægt að gera kerfið virkt, jafnvel þótt það sé um seinan til þess að gera barninu mínu nokkurt gagn“. Ég ræði oft um rósir og rósarækt við nágrannakonu mína. Einu sinni hrósaði ég henni geysilega fyrir blómstrandi klifurrós. Og ég varð ekki lítið hissa, þegar hún svaraði: ,,Sá góði árangur er nú þér að þakka .Einu sinni sagðirðu mér, að ættu blóm að geta þrifizt vel, yrði maður að tala við þau alveg eins og við fólk. 1 fyrrahaust tók ég mig því til og rabbaði svolítið við hana. Ég sagði: „Sérðu rothauginn þarna? Ef þú blómstrar ekki í vor, lendirðu einmitt þar góða.“ Frú Ellis M. Peters. E’inn morguninn vorum við hjónin að horfa á nágrannakonu okkar, sem var að slá grasflötina sína, þegar hún stýrði sláttuvélinni inn I garðinn okkar og fór að slá okkar grasflöt. Við fylgdumst með henni um stund, þangað til við réðum ekki við forvitnina. Eiginmaður minn fór út og spurði hana: „Hvers vegna ertu að slá flötina okkar?“ „Sko,“ svaraði hún, ,,ég gat ekki skrúfað fyrir hana, svo mér datt bara í ihug að halda áfram að slé, þangað til hún væri orðin bensínlaus.” Frú Thomas Veters.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.