Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 127

Úrval - 01.07.1971, Qupperneq 127
ÆTTIRÐU AÐ EIGNAST ANNAÐ BARN? 125 an fór í sumarleyfisferðir saman. Og það var alltaf til svolítill vara- sjóður í kökudós uppi í skáp, sem hægt var -?.ð eyða í ýmislegt skemmti legt, svo sem tómstundastórf og ým- islegt, sem verða mátti til bæði gagns og ánægju“, segir ung eigin- kona. „Við hjónin viljum bæði, að okkar fjölskylda lifi sams konar lífi. Og þess vegna ætlum við að nota þá fjnrmuni, sem við höfum til ráðstöfunar, handa þeim tveim börnum, sem við eigum nú þegar, heldur en að reyna að láta þá duga handa mörgum börnum“. Önnur kona hefur þetta að segja: „Þegar ég var barn, þá hljóp ég eitt- hvað burt, begar mér fannst mamma vera svo önnum kafin við yngri börnin, að hún hefði engan tíma né ást aflögu lianda mér. Nú á ég tvær telpur, og ég er ekki viss um, að barn í viðbót mundi veita mér nægi- legan tíma til þess að veita telpun- um mínum tveim það tilfinninga- lega öryggi og hvetjandi og vekj- andi umhverfi, sem ég vil, að þær njóti“. Of mörg börn geta líka lagt þunga byrði á herðar eiginmannsins. „Því miður uppgötvaði ég þetta ekki fyrr en um seinan“, segir ein ung móðir. „Þó að ég elski yngsta barnið eins mikið og hin, þá kvelst ég við að sjá, hvað eiginmaðurinn minn verð- ur að leggja á sig. Hann vinnur að deginum, og svo hefur hann annað starf á kvöldin og vinnur svo eftir- vinnu á laugardögum til þess að geta séð fyrir okkur öllum. Hann sefur hvenær sem hann er heima. Og það var einmitt í ár, sem hann hafði vonazt til að geta farið á námskeið í kvöldskóla og lært þar greinar, sem gætu gert honum mögu legt að fá betra starf. Það er gagns- laust að tala um gæði fjölskyldu- lífs okkar. Við höfum jafnvel ekki 'n-eitt fjölskyldulíf“. Að lokum skyldum við íhuga eitt atriði, sem hefur nú stöðugt vax- andi þýðingu: Eftir því sem dregur nær lokum þessa áratugs, nálgast konur það mark að komast í þá skemmtilegu aðstöðu að geta valið um ýmsa „lífskosti“. Börn eru bara einn þeirra, enda þótt þau séu dá- samleg. Við skulum líta á hina kost- ina: Fullt starf eða starf, sem krefst aðeins brots úr vinnudegi. Þátttaka í atvinnulífinu getur komið að not- um bæði andlega og fjárhagslega. Hvaða áhrif mundi eitt barn í við- bót hafa ó möguleika þína, ef þú vildir eða þyrftir að leita þér að atvinnu í náinni framtíð? Og sértu þegar í starfi, hefur fjölskylda þín þá efni á þeim tekjumissi, sem hún yrði fyrir, ef þú yrðir að hætta störfum til þess að eignast barn? Áhugamál og áhugastörf. Hafir þú hvorki áhuga á starfi utan heim- ilisins né þarfnist þess, hvernig lit- ist þér þá á þá hugmynd að „taka frá“ hluta af ævi þinni til þess að fullnægja listhneigð þinni og taka þátt í einhverju, sem veitir sköpun- argleði þinni útrás, og til þess að verða athyglisverð kona, sem börn- in geta verið hreykin af? Framhaldsnám. Frekari menntun mun auka víðfeðmi lífs þíns og gera þér fært að halda áfram að „verða samferða“ börunum þínum, hvort sem þú ferð aftur í skóla til þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.