Úrval - 01.03.1975, Page 8

Úrval - 01.03.1975, Page 8
6 ÚRVAL stefnu við framaferil og gæfuhlið, þá mundi hann ráðleggja að forð- ast skyldustörf og fjölskylduvanda- mál, bregða sér í sumarleyfi og breyta út af hversdagslegum ferli. Sé Venus í brennidepli, þarf að gæta sín í ástum. En þegar Júpiter er ríkjandi, er best að vera ekki of bjartsýnn og forðast leiki, fjár- hættuspil og aðra heimskulega keppni. En meginefni mála er þetta: Er stjörnuspá einhvers virði, eða er þetta bara hástemmt bull? ,,Sannir“ stjörnuspámenn benda á furðuspádóma. Tuttugasta hvert ár nálgast Sa- turnus og Júpiter mjög. í 120 ár hafa forsetar Bandaríkjanna, sem átt hafa spár í þessum stjörnu- merkjum, látist í embætti við slík tengsl plánetanna. Harrison 1841, Lincoln 1861, Garfield 1881, Mc Kinley 1901, Harding 1921, Frank- lin Roosevelt 1941 og Kennedy 1963. Fjórir af þessum sjö voru myrtir. ítarlegasta rannsókn á sérstökum stjörnuspám og æviferli viðkom- andi persóna, sem gerð hefur ver- ið, gerði franskur sálfræðingur, Michael Gauquelin að nafni. Hann athugaði nær 24 þúsund stjörnuspár einstaklinga og fann — sér til mikillar undrunar, þar eð hann var vantrúaður á þetta — að viss atriði í þessu öllu koma alveg heim við trú almennings. Prestar voru til dæmis í miklum meirihluta undir Júpitersmerki og íþróttamenn undir Marsmerki. En jafnvel hinir trúuðustu hafa þó lent í miklum vanda með hina svonefndu „tvíburaspár". Hvers vegna þróast eineggja tví- burar oft til mjög mismunandi manngerða? í „Játningum" sínum viðurkenn- ir Ágústinus kirkjufaðir að hafa glatað trú sinni á stjörnuspár með því að athuga lífsferil og örlög tveggja manna fæddra á sömu stundu, var annar auðugur land- eigandi, en hinn þræll. Þeir voru einnig fæddir í sama „húsi“. Hvað ættum við svo að hugsa okkur gagnvart eigin stjörnuspám? Eigum við kannski að segja við Shakespeare: „Þessi mistök eru ekki frá stjörnum okkar, heldur frá eigin barmi.“ Eða ættum við að taka undir með stjörnuspámanninum Carroll Richter, sem segir: „Stjörnurnar eggja og hvetja. Þær neyða ekki né kúga.“ Eru framtíð og forlög rituð þarna uppi á bláum vegum stjarna? Það halda fleiri en játa vilja. ☆ Söngkonan Ethel Waters, sem oft kom fram á samkomum Billy Grahams, var spurð, hvort hún væri aldrei áhyggjufull yfir því, hvernig fara myndi. „Nei,“ svaraði hún ákveðið. „Guð ábyrgist engan hégóma.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.