Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 12

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 12
10 legt ástand eftir árásina, hve vask- lega hún hefði varist, hvað hún hefði hugsað, meðan á árásinni stóð? Naut hún þess, sem fram fór? Af hverju varðist hún ekki grimmilega? Aðstaða sækjandans var ekki sterk, þar eð kandidatinn, sem hafði rannsakað Carol á spítalan- um, hafði smokrað sér undan að mæta fyrir réttinum sem vitni. Að síðustu var ábyrgð á hendur árás- armanninum felld niður sökum ónógra sannana. Carol var undrandi. En það hefði hún ekki þurft að vera. Árið 1972 voru 57 prósent þeirra, sem ákærð- ir voru um nauðgun, handteknir. 73 af hundraði fullorðinna árásar- manna komu fyrir rétt. Aðeins 32 prósent þeirra voru sekir fundnir um nauðgun. Það þýðir, að einn — aðeins einn — af hverjum sjö varð sannur að sök. ÁÆTLANIR TIL ÚRBÓTA. Þótt ósanngjarnt sé að ætla sérhverjum lögregluþjóni, iækni og réttvísinn- ar þjóni að sjá í gegnum fingur við nauðgara og níðast á fórnar- dýrum þeirra, þá er árangur starfa þeirra því miður alltof oft í þá áttina. Með þetta í huga hafa heilir hóp- ar fólks bæði áhugamanna og ann- arra borgara, sem þarna eiga um sárt að binda, hafið sameiginlega baráttu til úrbóta fyrir stúlkur, sem í þessa lenda. Kröfur þeirra eru þessar helstar: LÖGREGLA. Sérþjálfaðir lög- reglumenn, að meiri hluta kven- fólk, þurfa að vera þarna á verði. ÚRVAL Þessari skipan hefur þegar verið komið á í nokkrum borgum, þar á meðal New York. Þar eru að störf- um 14 konur, og fleiri eru nú í þjálfun til lögreglustarfa. Þetta gefst mjög vel, þar eð konur koma betur máli sínu við konur um þessi málefni, og skýrslur verða því fremur til bjargar fórnardýrunum. LÆKNAR. Slysavaktir í öllum sjúkrahúsum, bæði almennum og einkaspítölum, eiga að vera færar um að taka á móti þolendum á þessu sviði. Samkvæmt og samræmt skýrslu- form þarf að leggja fyrir af þjálf- uðu starfsliði. Helst þarf einnig að vera til taks hjálparlið eða ráð- gjafar utan spítalans, sem heim- sæktu fjölskyldu fórnardýrsins og teldu kjark í fólkið. í Billingssjúkrahúsinu við Chi- cago-háskóla hafa þessi ráð nú þegar verið reynd. Jafnskjótt og nauðgunarsjúkling ber að garði, er sérstakur aðstoðarmaður við hönd- ina, sem leiðbeinir, bæði sálfræði- lega, læknisfræðilega og lögfræði- lega, af nærgætni og umönnun. Hann hlustar á frásögnina, fylg- ir til læknisins, fyllir út lögreglu- skýrsluna og hefur samband við heimili stúlkunnar. Hann er einn- ig fær um að hefja framhaldsmeð- ferð. LÖGFRÆÐINGAR. Lögin hafa í för með sér vitnaleiðslur og stað- festingu þess, sem sannast, og skyldi það allt vandlega athugað með tilliti til breytinga og úrvals á því, sem í ljós kemur. Öll rannsókn og aðferð þarf að vera þannig, að sem minnst auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.