Úrval - 01.03.1975, Side 23

Úrval - 01.03.1975, Side 23
TEBOÐIÐ FRÆGA I BOSTON 21 Hutchinson ríkisstjóra, hvort skjóta mætti málinu til hans úrskurðar, þegar næsti farmur kæmi, og hvort þeir mættu endursenda teið án tollheimtu. Þetta var úrslitastund. En Hutchinson snerist eindregið gegn allri málamiðlun. Skattinn yrði að greiða, fyrr mættu skipin ekki láta úr höfn. Þannig nálgað- ist úrslitastundin, með miklum hraða. HELFRÓ. Sunnudaginn 28. nóv. sigldi Dartmouth inn í höfnina, og lagðist við landfestar við tollvöru- búð kaupmanna. Bresk herdeild var þar viðlátin í hermannaskálum sínum, stór- skotaliðsfylki nálægt, á Govemors Island, og rétt fram undan varð- skýlinu flutu tvö konungleg her- skip. Innan tíðar var hringsólað um með handbjöllur til að kalla fólk til fundar: „Bræður, vinir, borgar- ar,“ kvað hvarvetna við. „Versta plágan, indverska teið, þessi við- bjóðslega vara, sem hér er flutt á land, er nú komið í höfnina. Sér- hver föðurlandsvinur, sem ann sóma sínum og sinna niðja, er beð- inn að koma til að veita viðnám og vinna sigur.“ Nokkrar þúsundir Bostonbúa þyrptust saman við gömlu fundar- höllina um mánudagsmorguninn. Svo sem geta mátti nærri, Veitti Samuel Adams andspyrnuliðinu forystu. Engu tei skyldi uppskip- að, heldur yrði það endursent til London. Þetta var ófrávíkjanleg krafa. Fullyrt var, að Thomas Young, einn foringjanna, teldi eina leið færa til að losna við teið, en það væri að varpa því í sjóinn. Meðan Dartmouth beið fyrirskip- ana, þokaðist Eleanor inn í höfn- ina í Boston 2. desember 1773. Bæði skipin lögðust við Griffins Wharf, og var leyfð afferming á öllu nema teinu. Og 16. desember, eftir að þriðja skipið, Beaver, var einnig komið að bryggju, bjuggust menn sannarlega við nýrri fundarboðun. Næsta dag yrði helfróin hjá Dart- mouth: Ef tollurinn yrði ekki borg- aður, yrði farmurinn, teið, flutt á land og sett í geymslu. Eiganda skipsins var nú skipað að gera síðustu tilraun til að fá leyfi til að sigla skipinu aftur til Englands með tefarminn. Það voru 7000 manns, sem biðu, þegar skipseigandinn, Francis Rotch, kom um kvöldið og tilkynnti lokasvar ríkisstjórans — ákveðna neitun. Inni í gömlu fundarhöllinni lýstu kerti og kyndlar skyndilega upp myrkrið, og reiðiöskur kváðu við í kring. Sarnuel Adams endur- nýjaði skipun sína og tilkynnti: „Þessi fundur gæti bjargað land- inu, hvorki meira né minna.“ Einhver heyrðist hrópa: „Hver veit, hvernig te blandast saltvatni?” Og nú kváðu við hróp úr öllum áttum: „Bostonarhöfn verður tekanna í kvöld.“ „Móhíkanar eru mættir." Fólkið þusti út, og margir lögðu leið sína í flýti til hafnarinnar, auð- sjáanlega fyrirfram ákveðnir. „Synir frelsisins" höfðu samþykkt að dulbúa sig sem Móhíkan-Indí-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.