Úrval - 01.03.1975, Qupperneq 24

Úrval - 01.03.1975, Qupperneq 24
22 ÚRVAL ána, ef bein árás yrði gerð. Sumir vöfðu um sig ábreiðum, aðrir klædd ust tötrum. Andlitin voru smurð sóti og rauðum lit. Margir báru litlar axir. Þannig þyrptist hópur eftir hóp þessara Móhíkana niður að Griffins Wharf. „KVAKK — KVAKK“. Joshua Wyeth, 16 ára gamall járnsmíða- nemi, segir svo frá, en hann var einn þeirra, sem fóru um borð í Dartmouth. „Foringi okkar fyrirskipaði skip- stjóra í ströngum rómi og miklum myndugleik að láta opna lestirnar og fá okkur „stroffurnar" í hend- ur. Skipstjórinn spurði, hvað við ætluðum að gera. Ekki stóð á svari foringjans. Auðvitað skyldi afferma teið, og þeir skyldu bara hypja sig frá, bæði skipstjóri og skipshöfn. Þeir hlýddu umsvifalaust. Nokkrir okkar manna stukku nú niður í geymslur skipsins og brugðu böndum á varninginn. Aðrir drógu tekisturnar upp og opnuðu þær með öxunum. Svo tók síðasti vinnu- flokkurinn við og hvolfdi úr kist- unum í sjóinn. Svipað var gert bæði á Beaver og Eleanor. Á því síðarnefnda voru umsjónarmannin- um fengnir lyklarnir í hendur ásamt kyndlum til að halda, með- an „tekið var til“ í skipinu. í þeim hópi var ungur maður að nafni Hewes þekktur um alla Bos- ton fyrir flautusnilli sína. Hann herti á öllum fyrirskipunum með því að herma eftir bátsmannsflautu. Nokkur hundruð manna, sem báru blys og Ijósker, horfðu á og hlustuðu á marrið í vindum og köðlum, þar kvað við stöðugt „kvakk — kvakk^, þegar kistur voru opnaðar og umbúðum og inni- haldi fleygt í sjóinn. Nokkrir bresku sjómannanna réttu meira að segja amerísku ættjarðarvinunum hjálp- arhönd. Einn Móhíkaninn ætlaði að fylla vasana af teblöðum, en fékk sam- stundis á baukinn hjá einum fé- laga sinna. Atburðir þessir gerð- ust fyrir augum breska stórskota- liðsins og rétt hjá herskipunum. En þaðan kom ekkert né heyrðist, enda mundu þeir hafa eyðiiagt höfnina og skipin með nokkrum skotum. Þeir þekktu borgarbúa og skildu aðfarir þeirra of vel til þess, að nokkur hreyfði hönd né fót til mótmæla, hvorki foringjar, her- menn né fyrirliðar í stjórnmálum. Allt þetta gerðist á tveim klukku- stundum. Föðurlandsvinirnir sóp- uðu allt og kölluðu skipsmenn til vitnis um fráganginn. Ekkert hefði verið eyðilagt nema teið og kist- urnar. Síðan staðnæmdust þeir í tvöfaldri röð á bryggjunni, hlýddu skipun: „Axlið vopnin“ og gengu skipulega brott. Með hljóðpípu- blæstri var haldið til borgarinnar. Léttir í spori hrósuðu þeir unnum sigri. Hundruð metra frá bryggjunni þöktu teblöðin sjóinn. SIGURGLEÐI. Helsti fyrirlið- inn, Paul Revere, geystist alla leið til New York næsta dag, með frétt- irnar um „teboðið í Boston“, og allt komst þar á flug við tíðindin. Þaðan barst boðskapurinn til Fíla- delfíu og vakti þar óskiptan fögn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.