Úrval - 01.03.1975, Side 30

Úrval - 01.03.1975, Side 30
28 ÚRVAL að marga sjúkdóma. Hann hefur verið notaður til þess í aldaraðir og er ennþá notaður. Á miðöldum var gert úr honum leyndardóms- fullt allsherjarlyf, TABASHEER, framleitt úr bambusstönglum, og það fluttist alla leið frá Indlandi til Evrópu, þar sem frumstætt fólk trúði, að þetta lyf væri mótefni allra eiturefna. Á meðan kölluðu allmargir vísindamenn það hjá- trú. Fyrir nokkrum árum uppgötv- uðu efnafræðingar, að vissar bamb- ustegundir innihalda í raun og sannleik fíngert, hvítt duft, hreina kísilsýru — efni, sem notað er til að drekka í sig eiturefni. Japanir hafa á seinni árum fund- ið marga nýja nýtingarmöguleika fyrir bambusplöntuna. Þeir hafa framleitt plöntuhormón, sem eykur vöxt vínþrúguplantna, berjarunna og ávaxtatrjáa, umdeilt efni gegn krabbameini, undirstöðuefni til bakteríuræktunar og efni, sem má nota við niðursuðu matvæla og einnig til að eyða fisklykt, — öll þessi efni unnin úr bambus. Og vestrænir vísindamenn hafa unnið díselolíu úr honum, á meðan aðrir hafa reynt að nota það til skepnu- fóðurs. Þó er þýðing bambussins sem trjátegundar mikilvægust. Þar gef- ur hann meira af sér en flest önn- ur tré. Bambusplanta, sem hefur góð vaxtarskilyrði, getur aukið vigt sína um 20% á ári. Vaxtar- tíminn er stuttur. Hægt er að fella stengurnar eftir nokkur ár og það þarf hvorki að grisja eða planta út nýjum. Að auki við allar þessar aug- sýnilegu dyggðir kemur svo sú, sem höfðar fremur til tilfinninganna. Bambusinn er rödd náttúrunnar, og hann talar jafnt til skilningarvita okkar og vits. Hann er beinvax- inn, mjúkur í sveigjanleik sínum, gjafmildur og óttalaus í styrk sín- um — og þar eru bestu eiginleik- ar mannsins komnir saman í einu Við höfum ástæðu til að hneigja okkur fyrir bambusnum. £ Bankastjórinn átti son, sem hann gat lítið tjónkað við. Til þess að reyna að gera mann úr honum, kom hann honum fyrir um sumartíma hjá vini sínum, sem rak stóran búgarð. Þegar kom fram á haust, kom bankastjórinn að sækja son sinn, og spurði við það tækifæri bóndann, hvernig drengurinn hefði staðið sig. „Tja,“ sagði bóndinn hægt og settlega. „Ef sonur þinn hefði þrjár hendur, myndirðu verða að gefa honum buxur með þremur vösum.“ B.G.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.