Úrval - 01.03.1975, Qupperneq 37

Úrval - 01.03.1975, Qupperneq 37
KANNTU AÐ SPARA? 35 3. Rangt. Ef þú byggir við slíkar aðstæður, og hefðir loftkælingu, þá myndi allt þetta hjálpa til að halda kalda loftinu inni. Ef þú hefðir ekki loftkælingu, þá myndi þetta samt hjálpa til að halda heita loft- inu úti. Hálfs sentimetra rifa und- ir útihurð hleypir eins miklu lofti út eða inn eins og 20 sentimetra gat á útvegg. 4. Rétt. Að vísu fer þetta eftir því hvar hitastillir er staðsettur, og stærð arineldsins. Eldur þarf ósköpin öll af lofti, og stór eldur gæti dregið til sín allt heitt loft úr húsinu þegar hann brennur. Ef hitastillir er í sama herbergi og hitað er upp með arineldinum, þá verður kalt í öðrum hluta hússins. 5. Rangt. Þau gætu gert það, að sjálfsögðu, ef þú hefðir þau dregin fyrir, en hver gerir það? Besta reglan er þessi: Draga gluggatjöld fyrir um nætur og þegar dagar eru kaldir, en draga þau frá þegar sól- in skín. Þú þarft ef til vill að kveikja ljósin, þegar þú dregur fyrir á köldum dögum, en þú spar- ar hita og það eru góð býtti. 6. Rangt. Það borgar sig að slökkva á venjulegum ljósum, en flúrperur borgar sig að láta loga, ef þú átt von á því að koma aftur innan klukkutíma. Það þarf meiri orku til að kveikja á flúrperu en að láta hana loga í klukkutíma. 7. Rangt. Að vetrarlagi þegar hitakerfið er að hita húsið af full- um krafti, má opna uppþvottavél- ina, þegar hún byrjar að þurrka og láta diskana þorna við stofuhita. Einnig kemst þá raki í loftið, en slíkt er gott fyrir þig og húsgögn- in, því loftið þornar við mikla kyndingu. 8. Rangt. Nota skal slík tæki með fullum afköstum hvenær sem slíkt er hægt. 9. Rétt. Margar fæðutegundir er hægt að matreiða í einu. Einnig er hægt að matreiða stærri skammta, og frysta það sem ekki er notað. Það þarf minni orku til að hita upp, en að matreiða frá byrjun. 10. Rétt. Og þú hefur bara gott af hreina loftinu, og hreyfingunni við það að hengja upp. 11. Rétt. Margar gerðir sjónvarps tækja, sem kviknar á samstundis, en þurfa ekki að hitna, eru með búnaði, sem heldur þeim „heitum“. Eina leiðin til að koma í veg fyrir að slík tæki noti straum, þegar þau eru ekki í gangi, er að taka stung- una úr innstungunni á veggnum. 12. Rétt. Sérhver biti af frosnu kjöti, er eins og ísmoli og hjálpar til að halda hitanum niðri. 13. Rangt. Notaðu þau frekar á kvöldin, þegar álag vegna verk- smiðja og iðnreksturs hefur minnk- að. 14. Rangt. Aukinn þungi að aft- an gefur betri viðspyrnu í snjó, en annars er slíkur þungi til óþurftar, og útheimtir aukinn vélarkraft. 15. Rangt. Aukin notkun slíkra aukahluta útheimtir meiri raforku, og rafallinn þarf aukinn kraft frá vélinni til að halda hleðslu raf- geymisins í réttu horfi. 16. Rangt. Þetta á sérstaklega við um þá ökumenn, sem ekki aðeins bíða eftir því að vélin hitni, held- ur líka að bíllinn hitni að innan. 17. Rangt. Allt er að vísu rétt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.