Úrval - 01.03.1975, Page 55

Úrval - 01.03.1975, Page 55
AÐ NÁLGAST GÁTUR ALHEIMSINS 53 sér mjög sterka geislun, með jöfnu millibili frá fjórum til þrjátíu sinn- um á sekúndu. Millibilin hljóta að samsvara snúningshraða stjörnunn- ar, og af því mátti draga þá álykt- un, að pulsar væri það sama og neftrónustjarna, sem menn höfðu áður álitið að til væru, því aðeins stjarna jafn lítil og þung sem nef- trónustjarna gæti snúist þrjátíu sinnum á sekúndu, án þess að splundrast af miðflóttaaflinu. Þétt- leiki neftrónustjörnu er svo mik- ill, að teskeið af efni hennar er meira en einn milljarður tonna á þyngd, eða áiíka og samanlagður þungi 200 milljóna fíla í stærra lagi. Svo furðulegar sem neftrónu- stjörnurnar eru, hafa þó fundist mun undarlegri fyrirbæri í himin- geimnum. Það eru enn minni, enn þyngri og enn ótrúlegri hlutir, hin svonefndu „svörtu göt“. „Svart gat“ er það, sem verður eftir, þeg- ar risastjarna brotnar undan eigin þunga. Möguleikann fyrir tilveru slíkra hnatta má finna með afstæð- iskenningu Einsteins, en það er fyrst nú á síðari árum, sem hægt hefur verið með röntgensjónauk- um í eldflaugum og gervitunglum að gera tilraunir, sem benda á fyrirbæri, sem stafað gætu frá „svörtum götum“. I „svörtum götum“ er samþjöpp- un efnisins eins mikil og hugsan- leg er, og aðdráttaraflið teða þyngdaraflið) verður svo gífurlegt, að jafnvel Ijósið sleppur ekki und- an því. Það blátt áfram slokknar á stjörnunni, sem brotnað hefur, og hún sést ekki framar. En þó þetta furðulega stjarneðlisfræði- lega fyrirbæri sé ósýnilegt, er það mjög raunverulegt og hefur með aðdráttarafli sínu mikil áhrif á um- hverfi sitt. Hvað inniheldur „svart gat“? Menn vita það ekki og munu al- drei vita það, því ljósið er bundið í myrkrinu þar inni og án Ijóss eru engar upplýsingar. LÍF í ALHEIMI? Sú spurning, sem vekur mestan áhuga lærðra sem leikra, er þessi: Eru vitsmuna- verur annars staðar en á jörðinni? Á ráðstefnu, sem haldin var fyrir nokkru um þetta efni, sagði nó- belsverðlaunahafinn George Wald, prófessor í lífeðlisfræði við Harvard háskóla: „Ég held, að það geti ekki leikið vafi á, að við lifum í byggð- um heimi — þar sem líf er alls staðar.“ Richard Berendzen við American University hefur látið svipuð orð falla: „Spurningin er ekki HVORT það er líf einhvers staðar, heldur HVAR það er. Líf blýtur að vera víða, og það geta verið margar menningarheildir með mun meiri tæknilega þekk- ingu en við höfum yfir að ráða.“ Vitsmunaverur á öðrum hnöttum þurfa að sjálfsögðu ekki að likjast manninum. Þvert á móti er næsta ólíklegt að þær geri það. Því líf, í þeirri mynd, sem við þekkjum það, getur aðeins hafist á plánetu, sem hefur margt sameiginlegt með jörðinni. Hún þarf að vera af ákveð- inni stærð og vera í ákveðinni f jar- lægð frá sólu. Plánetur af þessari gerð getum við ekki fundið í öðr- um sólkerfum. Þær eru of litlar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.