Úrval - 01.03.1975, Page 68

Úrval - 01.03.1975, Page 68
66 þér nægja tapið og lærðu af þessu í framtíðinni.“ ,.Nei!“ hrópaði pabbi ákveðinn. „Ég skal berjast við hann. En ég veerð að útvega peninga. Nú veit ég, við getum fengið lán út á eign- irnar hérna . . .“ „ALDREI!“ greip mamma fram í fyrir honum. „ALDREI! ALDREI! Ég vil ekki fá sent að láni út á húsin hérna! Þau eru okkar lifi- brauð, og ég tek ekki þá áhættu að standa allslaus á götunni með tvö börn.“ (Annað barnið var Phillip, hann fæddist skömmu áð- ur en pabbi keypti þvottahúsið. Oliver kom nokkrum árum síðar). Pabbi ferðaðist þess vegna áfram milli Fönixar og Tucson og rembd- ist við að fá fyrirtækið til að skrimta og veita þessum „bölvuð- um þrjóti“ samkeppni. En í hvert. skipti. sem hann kom heim, færði hann slæmar fréttir. Hann hafði ekki matarlyst og hann svaf ekki. „Þú lætur þennan gamla þrjót rýja mig inn að skyrtunni," kvart- aði hann við mömmu. „Það getur vel verið að hann geri það,“ svaraði mamma, „en hann á ekki eftir að gera það við mig! Ég ætla að halda húsunum okkar.“ En dag nokkurn kom hann blístr- andi í gegnum garðinn heim að húsinu. Mamma fann strax að eitt- hvað óvenjulegt var á seyði, ánægjan geislaði út frá honum. En hann beið með fréttirnar, þar til eftir matinn, að allir gestirnir voru komnir til herbergja sinna. „Jæja, mamma,“ sagði hann og leit sigri hrósandi á hana, „ég sé ÚRVAL ekki annað en þú verðir að selja bæði húsin þín.“ „Það er löngu útrætt mál.“ „Hve mikið fé höfum við lagt í þau?“ Ríflega ieiknað 4000 dali, eða hvað? Myndirðu ekki selja ef þú fengir 7500 dali fyrir þau? „Við getum ekki fengið 7500, og auk þess myndi ég ekki láta þau á það.“ „Gætu 10.000 freistað þín?“ „Nei,“ og hættu svo þessum kjánaskap!" „Ég er ekki með kjánaskap. Viltu selja fyrir 12.000 dali? Já eða nei?“ „Auðvitað myndi ég vilja selja fyrir 12.000. Ertu þá hættur þess- um heimskulegu spurningum?“ „Já, ég er hættur," sagði hann gleiðbrosandi og tosaði fram nokk- ur skjöl. „Ég bjóst við að 12.000 myndu gera þig meyra. Skrifaðu nú undir.“ A þessum tímum voru vesturríki Bandaríkjanna ung og í örum vexti. Spákaupmennska með eignir og jarðir voru ekkert einsdæmi. Orð- rómur sagði, að það ætti að gera stóra vatnsvirkjun í Fönix, og nú var hafið æðislegt kapphlaup um fasteignir í nágrenni hennar. Og húsin hennar mömmu stóðu aðeins ea. tveggja mínútna gang þaðan. Mamma neitaði þó að skrifa undir, nema hún fengi 4000 dali í viðbót fyrir öðru húsi í Tucson. „Og það skal vera stórt,“ sagði hún, „með glás af svefnherbergj- um — fyrir gestina." Hvað pabba viðvék, hafði hann nú svo mikla peninga, að hann gat að lokum tekið við rekstri beggja þvottahúsanna, gert gamla svindl-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.