Úrval - 01.03.1975, Síða 83

Úrval - 01.03.1975, Síða 83
.HVÍLÍKT FEIGÐARFLAN! “ 81 í leit frá varðstöðinni; þjóðvarðiið- ið sendi sína þyrlu einnig af stað. Innan skamms hafði leiguþyrlan samband við Huey þyrluna: „Við höfum komið auga á ferhyrndan hlut í snjónum, sem gæti verið bíll,“ og svo gaf hún upp staðar- ákvörðun. Huey vélin fann staðinn og komst það nálægt, að hún gat slegið föstu, að þarna væri bíll. í átt frá bílnum lá ógreinileg slóð. Huey vélin fylgdi henni að trjá- drumbnum og kom auga á hand- legg Scotts, sem veifaði til þeirra út undan honum. Þegar Scott vakfiaði við vélar- hljóðið, veifaði hann í átt til þvrl- unnar af öllum mætti. Hann skreiddist undan trjábolnum í þann mund, sem nokkrir menn komu ti1 hans. „Ég er Scott Mclntire," sagði hann. „Konan mín dó fyrir tveim dögum. Barnið er lifandi.“ „Við höfum verið að leita að ykkur,“ sagði Ryan við hann. Scott kom á slysavarðstofuna á Willamette Falls Community sjúkra húsinu kl. 3.40. Líkamshiti hans var 94 gráður, og hann þjáðist af kali. Emily var í góðu ásigkomulagi; hún var bara svolítið rauð á boss- anum. „Hefði hún verið nógu göm- ul til að þíða snjóinn sinn sjálf,“ sagði læknirinn, „hefði hún senni- lega ekki haft það af.“ Diana var dáin, ekki síst vegna þess að hún hafði étið snjó til að auka mjólk- ina, og Scott var illa á sig kominn. Það voru mestu mistökin, sem þau höfðu gert, og höfðu þau þó að flestu farið rangt að. ☆ Á miðvikudagsmorguninn lauk Charles Mock við snjóþrúgurnar sínar, eldaði og át afganginn af matnum, sem hann átti, áður en hann lagði af stað. Hann komst um hálfan annan kílómetra á klukku- stund. Fyrir myrkur kom hann að fyrstu gatnamótunum. Hann gekk 10 km frá þeim, áður en hann kom að fyrsta húsinu í þorpinu Dee Flat. Klukkan var eitt á aðfararnótt fimmtudagsins, þegar hann náði þangað. Hann hringdi á Hood Riv- er lögreglustöðina, og lögreglan sá um að flytja hann heim. ☆ Heimilisbölið mesta stafar af börnum, sem vita allt, og foreldr- um, sem leyfa allt. Frank Tyger.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.