Úrval - 01.03.1975, Síða 86

Úrval - 01.03.1975, Síða 86
84 ÚRVAL að það sé spurning, sem þú getur ekki svarað fullnægjandi: „Pabbi, af hverju kemur enginn reykur, þegar maður sólbrennur?" „Af hverju drögum við niður flaggið á kvöldin, til þess eins að þurfa að draga það aftur upp í fyrramálið?“ „Ef klukkutímarnir eru stærri en mínúturnar, af hverju er þá stóri vísirinn ekki fyrir klukkutímana en litli vísirinn fyrir mínúturnar?“ Plestir halda, að börn vilji raun- verulega fá rétt svör, þegar þau spyrja slíkra spurninga. Og að það sé okkar foreldralega skylda að sjá fyrir slíkum svörum. Hvernig ættu krakkagreyin annars að komast áfram í skóla, spyrjum við sjálf okkur. Til skamms tíma hugsaði ég einnig þannig. En það var bara á þessu ári, að ég gerði stórmerki- lega uppgötvun, þegar ég var að glíma við spumingarnar, sem dæt- ur mínar þrjár lögðu fyrir mig. Börnum er rétt sama, þótt þau fái aldeilis ekki rétt svör við spurn- ingum sínum. Það, sem þau í raun- inni eru á hnotskóg eftir, er ódýr skemmtun. Eins og gefur að skilja, er tölu- verða ánægju að hafa af því að sjá pabba leita að svari, sem ekki er til. Og þegar þeim verður ljóst, svo ekki verður um villst, að þú veist ekki . svarið, rýrnar átrúnað- urinn á þig. Og börnin hafa nú fundið það, sem börn alls staðar leita að hjá foreldrum sínum: Veik- an punkt. Og þau verða ekki sein að not- færa sér það. Það verður beðið um vísitöluhækkun á vasapeningana. Það hefjast umræður um, hvort viðkomandi harn megi horfa á ákveðið sjónvarpsprógram til enda og hvers vegna ekki. Efnisleg gæði, trommur, brjóstsykur, hjól — þetta eru málefni, sem fitjað verður upp á. Andstæðingurinn veit, að þótt hann hafi komið við veikan punkt, stendur það ekki mjög lengi, og hann verður að notfæra sér stund- ina. Hann svíkst ekki um það. Ef við göngum út frá því að þetta sé rétt og satt, er £á hægt að hafa ávinning af þessum nýfengna skilningi? Já. En til þess að koma í veg fyrir að barnið fái þessa auð- veldu skemmtun, eða það sem verra er, hinn viðkvæma, veika punkt, verður þú að fara eftir þremur grundvallarreglum. 1. Svaraðu þegar í stað. Tíminn vinnur með krökkunum, sem reyna að finna á þér snögga blettinn. Öll undanbrögð af þinni hálfu („pabbi er að reyna að leggja sig“. „Þetta er asnaleg spuming") er eins og að reyna að slökkva eld með olíu. Minnstu þess, að barnið er aldrei tímabundið. 2. Svaraðu stutt. Ef niðji þinn ræðst á þig með spurningu eins og til dæmis: „Er búálfurinn strákur eða stelpa?“ — hefurðu tapað leiknum, ef þú prýðir svar þitt með kenningum rauðsokka („Það liggur í hlutarins eðli, að kvenkyns bú- álfur getur gert allt það, sem karl- kyns búálfur gæti gert“). Hugsaðu um svar þitt á sama hátt og þú myndir hugsa um að grafa brunn. Því lengur, sem þú grefur, því dýpri verður brunnurinn og erfið-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.