Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 88

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL blásturspípan." Ég ýtti örinni inn í stráið og blés, en banvænt vopnið haggaðist ekki. „Tæknilegur galli,“ útskýrði ég. „Spurning um hlaupvídd. En það, sem við fáum út úr þessu er, að örin með fjöðrunum getur ekki far- ið aftur á bak, vegna þess að fjaðr- irnar hindra það.“ „Reyndu, pabbi,“ sagði Cathy hvetjandi. „Sogaðu FAST.“ Ég sogaði fast. Örin flaug ofan í kok á mér. Niðurstaða: Reyndu aldrei að sýna svörin í verki. „Hvaðan koma börnin?“ Þessi gamla lumma lendir oftast á manni, þegar maður hefur annaðhvort prestinn í heimsókn eða gamla ætt- ingja. Börn eru alltaf hárnákvæm, þegar þau velja tilheyrendur, til að hafa sem mesta ánægju af því, sem þau eru að gera. Þegar prest- urinn er viðstaddur, er málið ein- falt: „Við skulum vita hvað prest- urinn segir um það.“ Hann stend- ur venjulega ekki klumsa um það, hvaðan fólk kemur eða hvert það fer. í seinna tilfellinu mæli ég með einhverju á borð við: „Úr töskunni hennar Agötu frænku," sem leiðir til þess, að Agáta frænka skiptir í flýti um umræðuefni, en þar að auki getur þetta oft og tíðum verið sæmilega trúverðugur möguleiki frá sjónarmiði barnanna. Stundum geta þau að sjálfsögðu gripið mann einan, og þegar bað gerist, er best að láta ekkert korna sér á óvart. Kvöld nokkurt var ég í friði og ró að rífa niður belg- baunir fyrir kvöldmatinn. „Pabbi,“ byrjaði Cathy, „hvaðan koma . . .“ og svo framvegis. Ég gerði mér undir eins ljóst, að ég hafði af- bragðs kennslutæki í höndunum og sagði: „Þessi belgur hér er strák- ur og hann hittir þessa ungu belg- stelppu hérna. . . . þau giftast... .“ „Hvað heitir hann?“ „Sam, og hún heitir Patricia. Þau giftast og allt, og bingó!“ Ég svipti opnum kviðnum á Patriciu og í ljós komu grænir sexburar — „hér eru börnin, vaxandi í maganum á henni eins og þú sérð.“ Enn þann dag í dag neitar Cathy að éta belgbaunir! Annars hef ég fundið, að besta svarið við þessari spurningu er hreint og undanbragðalaust: „Farðu og spurðu mömmu þína.“ „Myndi heimurinn bráðna ef hann væri búinn til úr rjómaís?“ Dæmigerð spurning vísindalegs eðlis. Auðvitað er tilgangslaust að svara: „Jörðin er EKKI gerð úr rjómaís." Vegna þess að barnið get- ur þá haldið áfram: „En EF hún væri það?“ — til heimsendis og heldur lengur. Nei, eina leiðin til að ráða fram úr þessum „ef“ spurn- ingum, er að ganga út frá þeim for- sendum sem fram eru settar og svara í sama dúr: „Já, hún myndi bráðna.“ „Hvert myndi hún þá leka?“ „Til Suður-Ameríku." Það sem mestu máli skiptir, er að láta ekki standa á svörunum. Því það er eins víst og að tvisvar tveir eru fjórir, að spurningarnar halda áfram að koma. „Geturðu skolað á þér hálsinn með munninn lokaðan?" (Rétt svar: Nei). „Myndirðu brjóta á þér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.