Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 114

Úrval - 01.03.1975, Blaðsíða 114
112 TJRVAI. veðja mánaðarlaununum mínum á móti því.“ Næstu nótt strauk ég að heiman og daginn eítir laug ég til um ald- ur minn og gekk í kanadiska her- inn í Montreal. Nýliðaþjálfunin í Quebec var ekki sérlega ströng. Og lífið í þjálf- unarbúðunum á Suður-Englandi var jafnvel ennþá léttara. Það var að- allega fólgið í því að spila á spil og vafra um England. Síðan kom sá stóri dagur, að við vorum send- ir til þeirra deilda, sem við áttum að þjóna með. Ökumaðurinn hleypti mér út úr bílnum framan við röð af hrörlegum húsum á eyðilegum stað á Sussex ströndinni. ,,Jæja, gangi þér nú vel,“ sagði hann hressilega. „Þeir segja, að þetta sé strangasta deildin í öllum kanadiska hernum.“ Hann veifaði mér glaðlega um leið og hann ók í burtu. Eg draslaði pokanum mínum upp á öxlina og skjögraði í átt til bygg- ingar, sem var merkt: „Aðalstöðv- ar A deildar". Þegar inn kom, skoð- aði majór með hvasst andlit papp- írana mína stundarkorn. Síðan skildi hann mig eftir í réttstöðu og hvarf út í gegnum dyr til hægri. ,,Herra,“ heyrði ég hann segja. „Við höfum fengið einn mann sem liðsauka." „Einn? Guð á himnum! Við báð- um um átta og þeir senda okkur einn! Hvað er hann? Ofurmenni?" „Varla herra. Hann er 62 kíló og varla sprottin grön. Hann verður minnsti drengurinn í deildinni. Og þar að auki er hann með ilsig.“ Ég heyrði hnuss. „Setjið hann í flokk Dorrance lautinats og segið lautinantinum, að nýliðinn eigi að fara með flokknum í æfingar í Kingley Vale í kvöld.“ Tveimur stundum seinna stillti herdeildin sér upp í fullum bún- aði, sem þýddi þrjátíu kílóa byrði á mann. Það sem framundan var, vakti að minnsta kosti ekki mik- inn fögnuð í röðum hermannanna. „Þá leggjum við af stað aftur. Fimmta æfingin á sex vikum . . .“ „Hvernig stendur á því, að við fengum viku frí frá æfingum . . . ?“ „Þetta er í þriðja sinn, sem mér er neitað um leyfi.“ „Kingley Vale . . . ?“ „Já, Dauðadalurinn.11 „Ég hefði átt að ganga í sjóliðið . . .“ „Standið rétt!“ hrópaði liðsfor- inginn. Bringubreiður deildarliðsforing- inn, Philip Griffin majór, skálm- aði meðfram hermannaröðunum í þrjár mínútur, áður en hann tók til máls. „Það hefur ekki farið fram- hjá mér, að margir ykkar álíta þessar æfingar ónauðsynlegar. En þið hafið rangt fyrir ykkur! Áður en langt um líður mætið þið þýska hernum í orrustu. Það liðið. sem er sterkara og betur þjálfað, sigrar, og verður fyrir minni áföllum. Þess vegna eigið þið að vera sterkasta og best þjálfaða liðið í kanadiska hernum, hvort sem ykkur líkar það betur eða ver. Það er svo einfalt!“ Majórinn tók sér stöðu beint fyr- ir framan mig. „Aðeins eitt enn!“ hrópaði hann og mældi mig út með nístandi augnaráði. „Síðan þessi deild var stofnuð 1939, hefur eng- inn deildarmanna fallið út úr takti. Á það met má ekki — ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.