Úrval - 01.03.1976, Side 13

Úrval - 01.03.1976, Side 13
DULARFULLT NET UM HEIMINN 11 heima víð oddana á þríhyrningunum. Yfirleitt er vindasamt með langhliðum möskvanna. Sumar koma heim við miklar rastir sjávarstrauma, aðrar eru á svreðum sem fá mesta sólgeislun. Kannski þetta sé skýringin á því, sem olli Sanderson heilabrotum? Það sem segulfræðilega afbrigðilegir staðir eru, kippist áttavitanálin frá eðli- legri stcfnu sinni. Segulstormur hefur sams konar áhrif. Slíkir stormar eru af- leiðing af geislun sólar, sem aftur hefur áhrif á rafhlaðin lög í andrúmsloftinu, sem enn aftur hafa þá áhrif á útvarps- geisla. Það er ekkert dularfullt við það, sem kallað er ..álagablettir," heldur eru þar samverkandi margháttuð náttúrulög- mál. Ókyrrleiki getur til dæmis lamað kraftmestu fjarskiptatæki og siglingatæki, bæði 1 skipum og flugvélum, og vindar, straumar og öldur gcta leitt til þess, sem síðan er kallað ..dulatfull afdrif’’ skipa eða flugvéla. Það liggur 1 augum uppi, að engin kenning er staðhæfing. Kenning er aðeins tilgáta. Ef tilgátan er studd því, sem er áþreifanlegt, er hægt að nota það eins og siglingakort, til þess að varast rif og grynningar. Lítið á síðustu teikninguna. Hún er al fornleifafundi. Þrjáttu slíkir einkennilegir hlutir hafa fundist í Víetnam og einn úr bronsi I Frakklandi. Gerð þeirra er mönn- um framandi. Stimir telja, að hér sé um að ræða stjartifræðilcgt tákn, ttðrir að það sé ta-ki til að gera út frá stjarnfræði- lega útreikninga varðandí tlmatal. Gons- jaroff, Makaroff og Morotsoff sjá í því líkingu við hnattlíkön sín. Skyldi þetta vera til í fornum heimildum? Tímasetning getur verið brigðul. En skilningurinn ,,atóm” — eind — á rætur að rekja aftur í fornöld, löngu áður en ,,atóm” fékk þá merkingu, sem það hefur nú. Og kerfið, sem setti sólina, fremur en jörðina, sem miðpunkt sólkerfisins, varð til 19 öldum fyrir daga Kóperníkusar. Það var forngríski stjarnfræðingurinn Arisarchos frá Samos, sem setti fram þessa kenningu, og samtímamenn hans höfn- uðu henni; þeim fannst hún ganga of langt. I þeirra vitund var hún ..fjarstæða" Menn kusu heldur að halla sér að land- fræðilíkani Ptólómeusar, sem setti jörðina sem miðpunkt alheimsins. En meira að segja sú hugmynd fól í sér djarfa byltingu, því þar var jörðin, sem almennt var álitin vera flöt. gerð kúlulaga. Það er ekki gott að segja hvernig Plató fékk hugmyndina að hnattllkani sínu, en það var hnattlaga, gert úr 12 leðurpjötl- um. Á þessum tímum vissu menn ekkert um neðansjávarhryggi eða segultruflun, um dreifingu sólgeislunar eða það sem felst í iðrum jarðarinnar. En samt... Þegar sovésku vísindamennirnir þrír sneru sér að fuglafræðinni. íundu þeir að helstu vetrardvalarstaðir tugla féllu inn I ..netkerfi" þeirra. Og hegðun og flutn- ingar fugla ertt fyrirbrigði, sem fornir sptkmgar hefðu vel getað kannað, Þegar litið er til ísaldar, sem endaði fyrir 10 - 1 ó þúsund árum, tala vísinda- menn gjarnan um .„skjól”. Á sovésku landssvæði eru til dæniis þrjú slík svæði, sem lifðu afísöldina. Þau erti einnig með langhliðum möskvanna. Upplýsingar um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.