Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 99

Úrval - 01.03.1976, Qupperneq 99
HRAUSTIR MENN 97 maðurinn hafði setið og fann gler- augnahulstrin hans á borðinu. „Hérna,” sagði hann. „Tusen takk,” svaraði verkamað- urinn. Rönneberg snéri sér aftur að kveikibúnaðinum. ,,í guðana bænum, bíðið,” sagði maðurinn aftur. „Gleraugun em ekki í hulstrinu.” Rönneberg leit upp og beit á jaxlinn. Þetta var fáránlegt. Ef honum mistækist, kynni það að þýða, að bandamenn töpuðu stríð- inu. ,,Hvar em anskotans gleraugun þín?” hvæsti hann illskulega. Svo þaut hann aftur að borðinu, rótaði á því, og fann gleraugun loks innan í skýrslubókinni. „Hérna, taktu við þeim og passaðu þau.” „Tusen takk.” Á sömu stundu gerðist það, sem Rönneberg hafði óttast mest. Hann heyrði fótatak fyrir framan, sennilega var þýskur varðmaður að koma niður stigan. Það vom aðeins sekúndur, þar til varðmaðurinn birtist. Átti hann að kveikja í þræðinum, eða bíða þar til þeir væm búnir að drepa varðmann- inn? Eftir andartaks hik ákvað hann að bíða. Rólegur og grunlaus kom vaktfor- maðurinn í ljós. Þetta var norskur, óbreyttur borgari. Hann drap tittl- inga, eins og hann tryði ekki sínum eigin augum, þegar hann sá vinnu- félaga sinn með hendur á lofti og hjá honum hermann í breskum her- klæðum. „Farðu með þá báða yfir að stiganum; láttu þá opna læstu kjallaradyrnar,” sagði Rönneberg við Kayser. ,,Þegar við Strömsheim emm búnir að kveikja í þræðinum, segðu þeim þá að hlaupa upp stigann eins hratt og þeir geta.” Andartaki síðar kveiktu þeir í, og verkamennirnir tóku svikalaust til fótanna. Kayser var síðastur út, en þar náði hann Rönneberg og Ströms- heim. Þeir vom aðeins komnir um 20 metra, þegar þeir heyrðu sprenging- una. Gegnum þykka steinsteypu- veggina var það eins og dumbur dynkur. Þeir litu um öxl, og sáu rauðgulum bjarma siá fyrir út um kjallaragluggana, sem sprengingin þeytti glerinu úr. Loftþrýstingurinn lék um fætur þeirra, þegar þeir þutu út í gegnum hliðið og út á teinana. I eymm Poulson og Haukelid, sem gættu þýsku herbúðanna, var spreng- ingin furðulega ræfilsleg. En þrátt fyrir það botnuðu þeir ekkert í viðbrögðum þjóðverjanna. Þó nokkr- ar sekúndur liðu, áður en dyr herbúðanna voru opnaðar og einn þýskur hermaður kom í ljós. Hann leit upp á pallinn, sem lá efst á byggingunni að utan, hristi höfuðið og gekk síðan að útidymm verksmiðj- unnar. Þegar hann fann, að þær voru lokaðar eins og venjulega,snéri hann aftur til herbúðanna. Norðmennirnir skildu ekki kæm- leysi hans. Þeir vissu ekki, að samskonar sprengingar urðu stund- uppi á paliinum í efnabrennurum, sem þarvoru notaðir. Þeir, sem unnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.