Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 116

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 116
114 URVAL fæðunni og framleiða úr honum þann þrótt, sem heldur okkur gang- andi. Þegar líkaminn framleiðir ekki nægilegt insúlín, eða ef insúlínið, hafur af einhverri ástæðu ekki tilætl- uð áhrif,' nýtist sykurinn ekki. Að lokum fer hann í nýrun og tapast með þvaginu — stundum allt upp í kíló á dag. Ef líkaminn er rændur svona of lengi, skaðast mikilvæg líffæri. Þá fellur sjúklingurinn í eins konar mók og deyr, fái hann ekki rétta meðferð. Allir geta fengið sykursýki, á hvaða aldri sem er, og rannsókn hefur leitt í Ijós, að eitt af hverjum 600 skóla- börnum kann að hafa sykursýki. Aðallega herjar hún þó á þá, sem komnir eru á miðjan aldur eða Iengra, ég var til dæmis 55 ára, þegar ósköpin dundu yfir mig. Af þeim fjórum og hálfri milljón bandaríkja- manna, sem talið er að séu með sykursýki, eru 80% yfír 45 ára. Fram til 1921, þegar kanadamenn- irnir Frederic Banting og nemandi hans, Charles Best, uppgötvuðu insúlínið, var sykursýkin venjulega sama og dauðadómur. Nú eru góðar líkur fyrir sjúklingana, þeir geta oftast haldið áfram sæmilega eðlilegu lífi og starfi. Samt sem áður er það líkt og að berjast við skuggann sinn að fást við sykursýkina. Enn er engin endanleg meðfcrð til, sem læknar sjúkdóminn til fulls. Börnum og ungu fólki er alltaf nauðsynlegt að gefa insúlín, ef framleiðsla líkamans sjálfs hefur þorrið að hluta eða lagst niður. En sumirsérfræðingar telja, að því fólki, sem farið er að eldast, sé nóg að kenna sérstakt mataræði, allt upp í tveimur af hverjum þrem. En insú- línskammturinn, sem nauðsynlegt er að gefa, — ef þarf á annað borð að gefa það — er breytilegur frá manni til manns. * Aður fyrr var reynt að beina sykursýk- issjúklingum að sem kolvetnasnauð- astri fæðu. Nýjar rannsóknir hafa á hinn bóginn leitt í ljós, að miklu mikilvægara er að hafa hemil á heildarhitaeiningafjölda matarins, og að margir sykursýkissjúklingar geta haft betra af því að neyta einmitt meiri kolvetna — en minni fitu. Bandarísku sykursýkissamtökin hafa því ráðlagt mataræði, sem sett er saman úr 50% kolvetnum (10% meira en áður tíðkaðist), 35% fitu (10% minna en áður) og 15% eggja- hvítu. Matarkúr, sem þannig er samsettur, dregur úr hættunni á hjartaáföllum, sem var hinn versti fylgifiskur sykursýkinnar. Hitaeiningar eru nú taldar af meiri nákvæmni en áður var. Milli 60 og 80% allra fullorðinna, sem fá sykur- sýki, eru þyngri en góðu hófi gegnir. Og hvert aukakíló, sem maður ber l yrír fullorðið fólk, scm hafnar daglcgum insúlínsprautum cða gctur ckki haldið matar- kút. cru til scrstakar pillur. scm lækka sykur- magn hlúðsins. Þcssar pillur cru cinkar umdcildar oj»"liafa vertti scttar í samhand við aukna Ir.ctiu a hiartakvillum. oj» cru yfirlcitt aðcins notaðar scm ncyðarúrr.cði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.