Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 16

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 16
göngumenn þreyttír og hraktir og stunditm særðir á fótum eftir sand, sem smaug gegnum sokkana og frosna skó. Það var talsvert starf að hirða sokka og skó, ef margir menn komu saman, 6-8 í hóp, sem ekki var ótítt. Sjálfsagt var að þvo og þurrka sokkana, svo að menn gætu farið í þurrt að morgni. Það var þó ekki auðvelt, meðan ekki var til annað eldstæði á bænum en einar hlóðir. Bezta ráðið var að vinda sokkana upp úr heitu vatni og leggja þá svo milli undirsængur og rekkjuvoðar í rúmunum. Þeir þornuðu þá næturlangt af ylnum frá fólkinu. Þetta breyttist, þegar kolaeldavél var fengin skömmu eftir aldamótin. Plögg voru þá þurrkuð á reykrörinu og vélinni sjálfri. Ég held, að það hafi þótt sjálfsagt að taka svo vel á móti útversmönnunum sem hægt var. Það var erfið ganga að fara um hávetur af austursveitum hér í sýslu og vestur á Reykjanes, troða snjó, vaða vötn og bera þungar byrðar. Vermcnnirnir þörfnuðust þess að fá góðar viðtökur á gististöðum. Nú gengur enginn þessa leið, þótt farið sé til sjávar. í dag setjast menn inn í lokaða vagna, upphitaða og þægilega, og vagnarnir renna með flughraða á einum degi þá vegalengd, sem gangandi menn fóru á heilli viku. Þessi mikli munur á ferðalögum, nú og áður, er eitt af mörgu, sem nútímamönnum hefur gefizt til að gera lífið léttara og lífsbar- áttuna hægari en áður var. 14 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.