Goðasteinn - 01.09.1962, Page 60

Goðasteinn - 01.09.1962, Page 60
f-'--------1—‘------1— -------------‘------- Kaupíélag Skaítíellinga Vík, Mýrdal. Útibú á Kirkjubœjarklaustri og í Öræfum. Við viljum vekja athygli viðskiptavina okkar og annarra á þeirri staðreynd, að í verzlunum okkar er jafnan fyrir hendi hið fullkomnasta úrval af innlendum og erlendum vörum við svo hagstæðu verði, sem auðið er. Auk verzlana okkar starfrækjum við trésmíða- verkstæði, verkstæði fyrir bifreiðir og landbúnað- arvélar, frystihús og fjölmargar bifreiðir til vöru- flutninga. Fyrirtæki okkar mæla vissulega bezt með sér sjálf, en þó skal tekið fram, að við leitumst við að gera allt, sem í okkar valdi stendur til að veita góða þjónustu á öllum sviðum viðskiptanna. Hafið það í huga og minnizt þess jafnframt, að viðskipti við okkur eru fyrst og fremst ykkur sjálfum í hag. Kaupíélag Skaítíellinga j

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.