Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 34

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 34
Úr safni Sighvats í Eyvindarholti Jón forsÐti Siyurðssuii Ég var honum samtíða á tveimur ráðgefandi þingum (1865 og 67) og á tveimur löggjafarþingum (1875 og 77). Hið síðara árið var heilsa hans farin að bila, svo hann varð að hliðra ,sér hjá þing- störfum. Hann var nokkuð hár maður vexti, þrekinn og réttvax- inn, rösklegur og fjörlegur á fæti, sviphreinn, augun snarleg, útlit hans á allan hátt frítt og undir eins mikilmannlegt. Hann var prúðmenni í framgöngu og öllu látbragði, rómfærið hreimmikið og málfærið skýrt og skörulegt. 1 öllu viðmóti var hann „lítillátur, ljúfur og kátur“. Hann talaði manna bezt fyrir sannfæringu sinni, en beitti aldrei neinu persónulegu við þá, sem í móti mæltu. í samvinnu kom hann oft fram sem óvíkjanlegur og beitti þá snarpri og ljósri röksemdafærslu fyrir sinni skoðun, enda fór það alloftast svo, að allt varð undan hans röksemdum og skörungsskap að láta. Yfir höfuð tókst honum allra manna bezt að sannfæra aðra og ná samkomulagi við menn um sinn málstað. 32 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.