Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 55

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 55
Skemmtisögur skráðar aí Önnu Vigfúsdóttur írá Brúnum Synir Brúna-Eiríks voru hagir vel og smíðuðu ýmsa muni, er fágætir þóttu. Var um það rætt, þar sem allmargir voru saman komnir, að þeir bræður gætu smíðað hvað sem væri, svo að segja. Einhver ættingi þeirra gerði orð á þessu. Nágranni Brúnabræðra, Loftur Guðmundsson, bóndi á Tjörnum, gall þá við: „Meir enn, geta þeir þá smíðað kúskel?“ „Meir enn“ var orðtæki Lofts, og fylgdi því, að hann pataði með hægri hendi. Loftur fór eitt sinn austur í Vík í Mýrdal ásamt sveitungum sinum. Hann reið ungum hesti, viljugum og óstýrilátum. Lofti þótti gott í staupinu, og var hann eitthvað við öl á heimleiðinni. Vildi nú svo til, að hann féll af baki._ Hann var í yfirhöfn þykkri og þungri, og slóst hún fram yfir höfuð hans við byltuna. Urðu samferðamenn Lofts að hjálpa honum úr þeirri klípu. Bústýru Lofts þótti hann heldur illa til reika, er heim kom. Fannst henni furðu gegna, að hengilrifið var bakið í vesti hans, og spurði, hverju sætti. Loftur svaraði: „Ja, meir enn, svona er þetta andskotans búðardót". Aðra skýringu fékk hún aldrei. Vestisbakið mun hafa verið úr lasting, eða einhverju slíku, og veigaminna en fataefnið sjálft. Ekki hafði verið annað „búðar- dót“ í klæðnaðinum en vestisbakið eitt. —o— í nánd við Kross í Landeyjum var smábýlið Tjarnarkot, síðar :l) Eiríkur Ólafsson bjó á Brúnum 1856—79. Godasteinn 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.