Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 23

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 23
Útþráin er Islendingum í blóð borin, og hef ég sannarlega ekki farið varhiuta af henni fremur en margir aðrir. 1 æsku hafði ég að vísu fá tækifæri til að leggja land undir fót, því að ferðalög kosta allmikið fé, en lítið var um peninga í Skagafjarðardölum á kreppuárunum milli heimsstyrjaldanna eins og víðar. Lystireisur unglinga voru því eðlilega mjög fágætar á þessum árum, en ýmsar skemmri ferðir bættu mjög úr til að gera hversdagslíf kreppuár- anna fjölbreytt og ævintýraríkt. Það var til dæmis afar stórfenglegt að komast upp á brún einhvers fjallsins til að sjá, hvað tæki við hinumegin, og ekki má gleyma eftirvæntingu þeirri og fögn- uði, er fylgdu göngum og réttum. Svo brauzt út heimsstyrjöldin síðari og gjörbreytti efnahag og lífsviðhorfum Islendinga í einu vetfangi. Þá lögðu margir unglingar leið sína burt úr heimahögum og út í veröldina, þar sem gullin tækifæri, til að vinna sér inn peninga, skapa sér örugga afkomu eða kosta sig í skóla, biðu eins og skrautleg blóm meðfram veg- inum, sem maður gekk. Goðastewn 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.