Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 33

Goðasteinn - 01.09.1962, Blaðsíða 33
Fyrr en varði, kom að því, að við Ólafur urðum að yfirgefa París, þessa fögru borg sögunnar og gleðinnar. Skotsilfur gekk til þurrðar, og einnig höfðum við ákveðið að stanza fáeina daga í Lundúnum á heimleiðinni. Það var ekki um annað að ræða en leggja af stað. Við sátum við glugga í áætlunarbílnum á leiðinni út á flugvöllinn og horfðum með nokkrum söknuði og trega á það, sem fyrir augu bar. Það var undurfagur morgunn, bjartur og hlýr, eins og allir dagar okkar í París höfðu verið. Við sáum Sigur- bcgann, Champs-Elysées með allri sinni bílamergð, hvelfingu Invalídakirkjunnar, turna Notre-Dame, brýrnar á Signu og Eiffel- turninn. Hann gnæfir hátt yfir aðrar byggingar í borginni, grannur og spengilegur. En einnig hann leið hjá og hvarf eins og annað. Brátt lá borgin að baki. Við töluðum fátt. Það var eins og við værum að kveðja góða kunningja, sem við mundum ekki sjá aftur í bráð. Dvölin í París hafði verið sérlega ánægjuleg í alla staði. Nú var hún á enda. Á ný stigum við upp í flugvél og lögðum af stað, og nú á leið heim. Og það, að koma heim aftur, er, þegar alls er gætt, mesta tilhlökkunarefni hverrar ferðar. I Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.