Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 78

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 78
ist austur með hafinu og kom nær. Pabbi var að vinna hjá einum nágrannanna og við vorum farin að vonast eftir honum. Við sáum að öskumyrkur var í aðsigi og gerðumst því óróleg og hrædd um að pabbi mundi ekki ná heim áður en það skylli yfir. Við horfðum á þennan kolsvarta vegg hægt og hægt færast nær. Hann virtist rísa hærra því nær sem kom og um hann léku leiftur í sífellu. Það var orðið almyrkt þegar pabbi kom og búið að kveikja ljós. Síðasta spölinn hafði hann orðið að fikra sig áfram og ljósið sá hann eins og rauðan depil þegar hann átti svo sem 200 m ófarna. Það kom nokkrum sinn- um fyrir að almyrkt varð á miðjum degi austur í Land- broti af öskufalli úr Kötlu. en ekki þori ég nú að full- yrða hvað oft það var. Síðasta gosdaginn man ég vel. Það var bjart yfir jökl- inum og hann var þakinn nýsnævi. Upp úr gígnum steig örlítið öskublandinn gufumökkur, sem hallaðist til suð- vesturs fyrir hægum norðaustankalda og náði aðeins lítið eitt upp fyrir hábungu jökulsins. Ég man mjög glöggt hvar mökkurinn var og kemur það næsta vel heim við staðarákvörðun þá sem Sigurjón Rist gerði á Kötlugjá samkvæmt miðunum þeirra Jóns Þorsteinssonar í Norð- ur-Vík, Haraldar Einarssonar í Kerlingardal og Sigurðar Einarssonar í Vík og birt var í „Jökli" 17. árg. 1967. Þeg- ar ég leit til jökulsins þennan morgun tók ég eftir því að hann hafði lækkað verulega í dalnum milli hnúkanna tveggja sem blasa við austan frá séð. Ég hafði víst orð á þessu við foreldra mína, því ég minnist þess að mamma leit til jökulsins og sagði: „Já, sannarlega hefur strákur- inn rétt." 76 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað: 1. hefti (01.06.1983)
https://timarit.is/issue/435498

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. hefti (01.06.1983)

Aðgerðir: