Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 126

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 126
Börn Árnýjar I. Filippusdóttur skólastjóra Húsmæðra- skólans í Hveragerði afhentu nú safninu mikla útskorna, kínverska kistu úr eigu hennar og fylgdi mikið og gott handavinnusafn Árnýjar í fjölþættum hannyrðum og handmáluðu postulíni. Árný hafði sjálf mælt svo fyrir að þessir hlutir rynnu til byggðasafnsins. Brýna nauðsyn ber til þess að koma upp sérsýningu til kynningar á þessu safni og er það í athugun hjá safnverði (sbr. skýrslu 1980). Anna Vigfúsdóttir frá Brúnum (d. 1981) gaf byggða- safninu nokkra merka muni með erfðaskrá og dýrmætt safn skjala og bréfa. Ber þar ekki síst að nefna bréfasafn föður hennar Vigfúsar Bergsteinssonar á Brúnum, sem um langan aldur var mikill forystumaður í framfara- og félagsmálum Rangæinga. Áður hafði Anna afhent byggða- safninu til varðveislu skjalasafn ungmennafélagsins Dríf- anda, sem var annað elsta ungmennafélag landsins. Anna var fjölhæf lcona, vel menntuð og skáld gott. Ólafur Ólafsson í Lindarbæ og Sigurjón Sigurðsson í Raftholti afhentu safninu fundargerðabók og höfuðbækur Sparisjóðs Ása- og Holtahrepps. Ragnhildur Ágústsdóttir frá Stóra-Hofi afhenti safninu að gjöf ýmsa muni, myndir og skjöl úr dánarbúi föður hennar, Ágústs Guðmundssonar frá Stóra-Hofi, fyrir hönd fjölskyldu hans og í samræmi við hans eigin vilja. I gjöf- inni var skatthol að sögn úr búi Hannesar Finnssonar biskups. Áður hafði Ágúst afhent safninu mikið sendi- bréfasafn móður sinnar, Ragnhildar Jónsdóttur frá Hvoli í Mýrdal. Jón Vigfússon í Hafnarfirði gaf safninu nokkur gömul handrit og gamlar bækur. Haraldur Ólafsson bankaritari í Reykjavík hélt áfram að bæta við mikla og dýrmæta gjöf sína til byggðasafns- ins. Frú Hjördís Kvaran frá Mælifelli afhenti safninu fyrir sína hönd og systur sinnar, Jónínu Kvaran, tvær útsaum- 124 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.