Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 80

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 80
Jón R. Hjálmarsson: Úr fórum Jóns Pálssonar Ég er aldmótamaður og Rangvellingur, því að ég fæddist í þennan heim 2. júní árið 1900 á Gaddstöðum á Rangár- völlum, þar sem nú er Hellukauptún. Tveggja ára gamall fluttist ég með foreldrum mínum að Bakkakoti, sem er einn hinna svonefndu Bakkabæja. Petta bæjarhverfi telst til Rangárvallahrepps, þótt það sé framan þverár, og því áttum við kirkjusókn að Odda. Pegar við fórum til kirkju frá Bakkakoti, sem venjulega var þriðja hvern sunnudag, vorum við ferjuð yfir ána hjá Fróðholtshjá- leigu, en síðan fórum við gangandi fyrir neðan Oddhól og alla leið upp að Odda, sem var seinfarin og afar vond leið. En fólk var kirkjurækið og lét þetta ekki aftra sér frá því að sækja messu. Prestur okkar í Odda var fyrst séra Skúli Skúlason, en séra Erlendur Pórðarson tók svo við af honum árið 1918. Pað var faðir hans, Þórður Flóventsson. sem rak fé prestsins suður Sprengisand og gerði því skó, svo að það yrði ekki eins sárfætt á leiðinni. Ég ólst upp í Bakkakoti frá því ég var á þriðja ári. Var ég þar síðan viðloðandi alla tíð til 28 ára aldurs, þótt ég stundaði vinnu á ýmsum stöðum. En vorið 1928 festi ég ráð mitt og fór að búa. Jarðnæði fengum við þá í Móeiðarhvolshjáleigu, þar sem við bjuggum næstu fimm ár. Okkur leið þar allvel, en jörðin er lítil og kostarýr. Pegar svo stóð til að selja hana, leist mér ekki á að leggja í hana fé og fluttist burtu. Þetta sama vor var Þorsteinn Björnsson, sem þá rak verslun á Hellu, að fala mig til sín sem bílstjóra og lagði fast að mér að koma. Jarðnæði lá nú ekki á lausu á þessum árum og munaði því mjóu 78 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.