Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 72

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 72
Sigurður Björnsson, Kvískerjum: Ók skarni á hóla Allir kannast við frásögn Njáls sögu af förukonunum, sem báru fregnir af athöfnum manna á Bergþórshvoli að Hlíðarenda, fregnum, sem áttu eftir að draga mikinn dilk á eftir sér. Allt munu þetta þó hafa verið hversdags- leg verk sem sagt var frá nema e. t. v. eitt; að aka skarni á hóla. Pað virðist svo sem konunum hafi þótt það slcrítið tiltæki og spyrja því um hvers vegna maðurinn aki því þangað. Og þær fá svar: „Pví að þá verður þar taða betri en annars staðar." Pví miður er ekkert sagt um ökutækið, en hvorki hefur það verið kerra eða hjól- börur, því slík tæki munu ekki hafa komið við sögu hér á landi fyrr en öldum seinna. Pað má því ætla að tals- verð fyrirhöfn hafi verið að koma skarninu einmitt á hólana og konurnar hafi undrast þessi vinnubrögð vegna þess. En hvað var þetta skarn, sem maðurinn ók á hólana? Ymsir, jafnvel lærðir menn, hafa ætlað að þetta hafi verið skán úr fjárhúsi eða kúamykja og Njáll hafi orðið fyrstur manna til að bera búfjáráburð á völl og auka með því grasvöxt. Heldur mun nú vera mikið lagt upp úr þessari sögu að álykta eftir henni að tún hafi ekki verið hérlendis fyrr en seint á tíundu öld, (mætti m'i raunar gera ráð fyrir ef þetta var upphafið, að þau hefðu eklci orðið algeng fyrr en líða tók á elleftu öldina), enda er það í beinni mótsögn við orð Flosa Pórðarsonar þegar hann ákvað tímann til herfararinnar að Bergþórshvoli, en þá telur hann að menn muni búnir að hirða töður sínar seinast í ágúst (átta vikum fyrir vetur). Heyskap 70 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.