Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 94

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 94
tímum að reisa kastala mikinn á norðvestur horni eyjar- innar. Það var Hamarshús sem talið var eitt stærsta virki norðan Alpafjalla á fyrri tímum. Var það bæði stórt frá byrjun og svo var líka sífellt verið að byggja við það í aldanna rás. Mátti því segja að hver sem réði þar húsurn væri jafnframt óumdeildur drottnari eyjarinnar. Hélst svo á tímabilinu frá því um 12 hundruð og fram um 16 hundruð og jafnvel lengur. En á síðari hluta miðalda og í byrjun nýaldar voru Hansaborgirnar í Þýskalandi mjög öflugar og voldugar. Hansakaupmenn komu þá mjög við sögu á Norðurlönd- um, ekki aðeins í verslun og viðskiptum, heldur líka í stjórnmálum og hernaði. Pessir valdamenn urðu um skeið mikils ráðandi á Borgundarhólmi og ráku þar verslun. síldarsöltun og fleira. í stjórnmálaátökum í Danmörku studdu kaupmennirnir í Lubeck Friðrilc konung fyrsta til valda. Hann gat ekki greitt þeim fyrir hjálpina sem skyldi, en lét þeim eftir Borgundarhólm sem lén í hálfa öld eða frá 1525 til 1575. Var þá ekki verið að spvrja heimamenn eins eða neins, heldur urðu þeir að taka því sem að höndum bar og borga sína skatta möglunar- laust eins og svo oft áður. Eftir að yfirráðum Lybikumanna lauk endanlega varð Borgundarhólmur loks gerður að raunverulegu léni í ríki Danakonungs. En ekki var tilveran alltaf friðsam- leg og fékk eyjan mjög að kenna á ýmsum hervirkjum í þeim þrálátu styrjöldum, er voru milli Dana og Svía á 17. og 18. öld um yfirráðin í Eystrasalti. í stríði sem liófst árið 1657 og kennt var við Karl Gústav Svíakonung varð ástandið mjög alvarlegt fyrir eyjarskeggja. Danir fóru brátt halloka og í friðarsamningunum í Hróarskeldu hinn 26. febrúar 1658 urðu þeir að láta af hendi við Svía allt danskt land austan Eyrarsunds. Par með var Borg- undarhólmur orðinn sænskt land, þótt ekki fréttu íbú- arnir af þessari ráðstöfun fyrr en um vorið, þegar ísa leysti og skip gátu hafið siglingar um Eystrasalt á ný. 92 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.