Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 114

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 114
Anders Gíslason hafði fjórum dögum áður en hann kvong- aðist fengið veitingu fyrir Eyvindarhólum en kandidats- prófi í guðfræði lauk hann frá Prestaskóla íslands 1893. Meðan hann beið eftir að hafa aldur til þess að taka prestsvígslu stundaði hann kennslustörf í Austur-Land- eyjum og ferðaðist um Rangárvallasýslu í verslunarerind- um föður síns, sem starfrækti verslun í Vestmannaeyjum. Um eins árs skeið var Jes við verslunarstörf í Hafnar- firði. Jes fæddist í Vestmannaeyjum 28. maí 1872. Móðir hans var Sophie Elisabet Andersdóttir Asmundsens skipstjóra í Vestmannaeyjum frá Arendal í Noregi en kona hans var Ásdís Jónsdóttir af Berufjarðarströnd í Suður-Múla- sýslu. Faðir Jes var Gísli kaupmaður og útvegsbóndi í Vestmannaeyjum, Stefánsson bónda og stúdents í Sei- koti hér í Austur-Eyjafjallahreppi Ólafssonar, en móðir Stefáns var Guðlaug dóttir Stefáns prófasts Einarssonar að Laufási við Eyjafjörð og konu hans Jórunnar Steins- dóttur Hólabiskups. Kona Stefáns í Selkoti var Anna Jónsdóttir frændkona Benedikts Sveinssonar föður Ein- ars skálds Benediktssonar. Jónshús eða Hlíðarhús eins og æskuheimili Jes nefnd- ist var merkt heimili í sögu Vestmannaeyja. Frá því var stundaður sjór, sóttur fugl og egg í björg, stundaður landbúnaður, starfrækt verslun, en þrátt fyrir öll þessi umsvif og fjölmenni í heimili tók húsmóðirin til hjúkr- unar erlenda sjómenn og um skeið skutu þau hjón skjólshúsi yfir dönsk sýslumannshjón. Húsmóðirin eign- aðist fyrstu saumavélina, sem til Eyja kom, því að mað- ur hennar, sem oft fór utan til vöruinnkaupa í keppni við erlenda kaupmenn, flutti inn ýmsar nýjungar, t. d. ristuspaða, hestvagn, bárujárn o. s. frv. Um þetta merkisheimili hafa ritað Porsteinn Jónsson í Laufási í Eyjum (Formannsæfi í Eyjum), Guðmundur Gíslason Hagalín í æfisögu Eldeyjar-Hjalta og Jóhann Gunnar Ólafsson í Sögu Bátaábyrgðarfélagsins. 112 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.