Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 96

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 96
kvað skyndilega við skothvellur. Ungur maður í liði Kofoeds hafði hleypt af þessu skoti á landstjórann, svo að hann féll á götuna og var dauður. Þetta var raunar hið mesta slysaskot, því að samsærismenn höfðu hugsað sér að nota landstjórann sem gísl til að þvinga fram upp- gjöf sænska herliðsins í Hamarshúskastala. Aldrei varð upplýst af hverju maðurinn skaut á fangann, en talið að hann hafi óttast að landstjórinn hygðist reyna að flýja. Eftir þennan atburð var ekki aftur snúið. Kirkjuklukk- ur um alla eyjuna kvöddu menn til vopna. Allir Svíar í Rönne og nágrenni voru gripnir og settir í varðhald. Mikið herlið tók sér stöðu umhverfis Hamarshús og sáu sænsku hermennirnir brátt sitt óvænna og gáfust upp. Það sama gerðu líka aðrir Svíar á eyjunni, nema örfáir sem féllu í bardögum. Þar með hafði uppreisnin heppn- ast og forystumenn samsærisins fóru því næst til Kaup- mannahafnar, þar sem þeir gengu fyrir konung sinn, Friðrik 3., og afhentu honum Borgundarhólm á ný til ævarandi eignar gegn hátíðlegum loforðum konungs um að gæta eyjarinnar vel og vandlega. Hlutu sendimenn þessir margvíslega umbun af konungi, er sýndi þeim allan hugsanlegan sóma. Var þessi sigur samsærismanna á Borgundarhólmi upphafið að því, að Dönum tók að vegna betur en áður í þessu stríði. Nokkru síðar komst líka á friður milli Danmerkur og Svíþjóðar og þurfti þá Friðrik 3. að vinna mikið til, svo að hann fengi haldið Borgundarhólmi. En konungur stóð við það sem hann hafði lofað og Borgundarhólmur hefur alltaf síðan verið danskt land. Eftir þessi miklu hernaðarátök komst á friður á eynni, sem að mestu hefur varað síðan í meira en þrjár aldir. Svíar reyndu að vísu að hertaka eyjuna í skánska stríð- inu 1675—79, en heimamenn hrundu árásum þeirra sem og í Norðurlandaófriðnum mikla 1700—1721. Þá bitnaði sjóhernaður Englendinga í Napóleonsstríðunum upp úr aldamótunum 1800 talsvert á Borgundarhólmi. en íbú- 94 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.