Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 18

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 18
Guðs vors gæskan blíða góð oss virðist blessa og leiða á lífsins stað. Jón Sigurðsson forseti nefnir handritið JS. 101, 8vo í safni sínu Skálakver. Þetta er þó aðeins kver ef miðað er við brot en ekki þykkt því handritið er 548 blaðsíður. Nafnið Skálakver leiðir líkur að því að bókin sé komin í hendur Jóni úr safni Einars Sighvatssonar, væntanlega um hendur Sighvats Árnasonar í Eyvindarholti eða Jóns Borgfirðings. Handritið er skrifað á löngum tíma, árun- um 1777—1792. Það virðist allt vera skrifað af Sighvati í Skálakoti og ætti hann þá að hafa byrjað verkið 17 ára gamall. Við niðurlag á Sögu af Eigle Einhenta sést að lokið er að skrifa 19. desember 1779 af S. E. S. Bókin vitnar sjálf um eiganda: „Sighvatur Einarsson á bók þessa". Á handritinu eru Rolands rímur Þórðar á Strjúgi, Saga Ásmundar víkings, upphaf sögu Kára Kárasonar og end- irinn, rímur Kára Kárasonar, Saga af Egli einhenta og margt kvæða og vísna, sumt meðallagi snyrtilegt svo sem beinakerlingarvísa Herra Steins Hólabiskups. Handritið er bundið inn í gott skinnband og er að öllu mesta mæt- isbók. Handritið JS. 223, 8vo, er skrifað af Sighvati í Skála- koti árið 1829 og er enn eign hans 1831. Þarna eru skráð kvæði margra skálda, leikra og lærðra, stuttar rímur, hvalaritgerð Jóns lærða, Árnaskjal, Krukksspá, Æfintýr af Skébba, Af einum skraddara, Saga af Hákoni hinum norræna og er þá ekki allt talið. Handritið er rúmar 250 blaðsíður og er í góðu skinnbandi. Ógetið er þess í hand- ritaskrá Páls Eggerts Ólasonar að á síðustu örk handrits- ins er skráð ritgerðin: Hvað er Confirmation? og ritari tilgreindur Þorvaldur Sighvatsson. Þetta er Þorvaldur hálfbróðir Sighvats, bóndi á Fornusöndum undir Eyja- 16 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.