Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 82

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 82
verið um vorið 1939 að ég hitti Hilmar fyrir sunnan. Hann segir þá við mig að ég hafi verið heldur seinn á mér að kaupa ekki Austurkotið, meðan hann var enn eystra. Ég kvaðst ekki kvíða neinu um viðslcipti við Einar og mundi brátt semja við hann um kaupin. Þá var stríðið í uppsiglingu og óvissutímar framundan, svo að líklegt var að verðlag færi hækkandi. Fór ég því til Einars, keypti jörðina og gekk það allt greiðlega. Bjó ég síðan áfram í Austurkoti alla götu til 1955, er ég seldi það Pétri Sigurðssyni og fluttist hingað á Selfoss. Þegar þarna var komið sögu, þóttist ég sjá að hvorki börn okkar né fósturbörn vildu taka við búskap af okk- ur, svo að til lítils væri að búa öllu lengur og auglýsti kotið til sölu. Pétur Sigurðsson, sem lengi hafði verið starfsmaður Mjólkursamsölunnar og jafnframt bóndi á Hurðarbaki í Kjós, keypti þá bæði jörð og bú og settist þarna að. En ég reisti okkur hús hér á Fossheiði 5 og tók að starfa við byggingavinnu. Vann ég þá hjá ýmsum meisturum, en lengst mun ég hafa verið með Kristni Vigfússyni. Með honum var ég til dæmis við að byggja Sigtún eða kaupfélagsstjórahúsið á Selfossi. Féll mér afar vel að vinna hjá Kristni, því að hann var alltaf röskur og úrræðagóður og sérstaklega þægilegur við starfsmenn sína. Pá var ég hjá Guðmundi Eiríkssyni við að byggja Selfossbíó, Sigurði Elíassyni við kaupfélagshúsið og mætti svona lengi telja. Pað mun hafa verið sumarið 1947 sem kaupfélagshúsið var reist og líkaði mér vel að vinna fyrir Egil Thorarensen. Hann fylgdist vel með öllu og reyndist starfsmönnum sínum ágætlega í hvívetna. Við þessi störf var ég, meðan ég var enn við búskap í Austurkoti, og fékk þá menn til að sinna heyskap og öðru heima fyrir. Pá var það eftir að ég fluttist á Selfoss sem ég vann árum saman hjá Guðmundi Sveinssyni og þótti þar gott að vera. Samt hætti ég um síðir hjá honum og mest fyrir það að strákarnir, sem stofnuðu byggingafyrirtækið Sel- 80 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.