Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 16

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 16
hafi haft fyrir sér handrit af sögu Ólafs Helga og skrifað eftir því. Handrit Sighvats mun vart oft verða handleikið við textarannsókn þessara þriggja rita sem á það eru skráð en gott er að þetta eljuverk Skálakotsbóndans skuli hafa haldist fram á þennan dag. Handrit í Landsbókasafni Góðri heilli hafa nokkur handrit Sighvats í Skálakoti komist í handritasöfn Landsbókasafnsins og skulu þau kynnt hér með hjálp handritaskrár — og kynnu þó fleiri að vera: Handritið ÍB. 309, 4to, er væn sögu- og rímna- bók, 402 bls. skrifuð af þeim hálfbræðrum Jóni Sighvats- syni og Sighvati Einarssyni á seinni hluta 18. aldar. Hand- ritið var bundið í tréspjöld og skinn, er það kom í hand- ritasafn Bókmenntafélagsins, en upp úr bandi. Bók- menntafélagið eða Landsbókasafnið hafa því miður látið gamla bandið fara forgörðum svo sem mikil tíslca var í söfnum nokkuð fram á þessa öld og með því kynni að hafa einnig glatast nokkuð af sögu bókarinnar. Enginn veit nú eftir hvaða leið handritið hefur borist Bókmennta- félaginu. Letrið er að mestu fljótaskrift, elcki nema í meðallagi áferðarfögur. Fremst á handritinu eru Rímur af Herröði og Bósa eftir Guðmund Bergþórsson, skrifaðar af Jóni Sighvats- syni 1778. Nú líða 10 ár en 1788 skrifar Sighvatur á hand- ritið Sögu af Vilmundi viðutan, Sögu af Ambólis kongi og Rímur af Bertram eftir Guðmund Bergþórsson. Rímur af Ferakut Bálandssyni eftir Guðmund Bergþórsson skrif- ar Sighvatur 1793. Prjár sögur úr 1001 nótt skrifar Sig- hvatur 1795: Sögu af Alíbaba og Morgíanu, Historíu af Ameð kóngssyni og Paríbúna huldukonu, Sögu af Aladín Mústafssyni. Enn bætist við efni: Tvær smásögur og Sag- an af Cyro, keisara yfir Persía og Medía. Sögunni af Cyro 14 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.