Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 86

Goðasteinn - 01.06.1983, Blaðsíða 86
jarðbundin sál átt hlut að máli, er séra Erlendi tókst svo að vísa rétta leið. Þannig er það margt lítt skiljanlegt, sem fyrir ber bæði mig og aðra. Það var til dæmis einu sinni eftir að við vorum komin að Austurkoti, að mig dreymdi draum. Vaknaði ég við draum þennan og segi þá strax við Lóu, konu mína: „Jæja, þá er hann pabbi dáinn." „Hvernig veistu það," segir hún. „Dreymdi þig þannig." „Já,“ svara ég, „en ekkert var það þó merkilegt. Mér fannst ég vera heima í Bakkakoti og að pabbi væri að búast til ferðar. Hann ætlaði á Sörla sem var eftirlætishestur hans og mikill gæðingur. Ég spyr hann þá hvert hann ætli að fram og svaraði hann þá af bragði og sagði: „Nú ætla ég upp að Reynifelli til að heimsækja gamla fólkið." En það var einmitt á Reynifelli sem hann hafði alist upp og átti þaðan margar góðar minningar. Við þetta vaknaði ég og út frá þessum orðum hans þóttist ég vita að hann væri dáinn. Ég frétti svo síðar hjá Guðbjörgu, systur minni, sem var yfir honum, að á sömu stundu hefði hann skilið við. Að síðustu vil ég rifja upp eina sögu frá atburði, er ég upplifði í Vestmannaeyjum. Maður gæti kannski haldið að fólki væri nokkurn veginn sama, hvernig um það fer eftir að það er dáið. En það er nú síður en svo og mætti nefna mörg dæmi um slíkt úr gömlum sögum og sögn- um. Það bar við einu sinni í Vestmannaeyjum, þar sem ég var á mörgum vertíðum, að ég varð fyrir talsverðri reynslu af þessu tagi. Mágur minn, sem þar átti heima, veiktist hastarlega og var vart hugað líf. Purfti þá að vaka yfir honum, en erfitt reyndist að fá menn til þess, því að þetta var á hávertíðinni og mikið að gera. Pað lenti því oft á mér að vaka, þegar aðrir fengust ekki. Ágústa, dóttir séra Jes A. Gíslasonar, var þarna hjúkr- unarkona. Hún segir við mig eitt kvöldið, þegar ég kom, að ég skuli helst ekki valca einn þessa nótt hjá mann- 84 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.