Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 5

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 5
Avarp til lesenda Goðasteinn, tímarit um menningarmál, hóf göngu sína árið 1962. Það ár kom aðeins út eitt hefti, en síðan komu út tvö hefti á ári frá 1963 til 1973, nema 1964, er heftin voru þrjú. Á árunum 1974 til 1979 kom út eitt hefti á ári og á árunum 1980 til 1985 birtist aðeins eitt hefti annað hvert ár. Árið 1986 kemur síðan enn eitt hefti og er það lokaheftið í útgáfu okkar, hinna upphaflegu útgefenda. Með þessu síðasta hefti hefur Goðasteinn komið út í aldarfjórðung og eru heftin orðin 34 að tölu. Goðasteinn mun þó halda áfram að koma út. Sýslunefnd og sýslumaður Rangárvallasýslu hafa áhuga á að hefja útgáfu héraðs- rits í Rangárþingi. Þessir aðilar hafa leitað til okkar og einkum haft áhuga á að halda sama nafni á hinu nýja héraðsriti. Varð að sam- komulagi að þetta nýja ársrit fengi nafnið Goðasteinn, þegar við hættum okkar útgáfu. Hið aldarfjórðungs gamla tímarit okkar Skógamanna mun því halda áfram með vissum hætti og ganga í endurnýjun lífdaganna. Biðjum við áskrifendur okkar að hafa þetta í huga og helst styðja Goðastein hinn nýja með því að halda áfram að kaupa ritið. í fyrsta hefti Goðasteins árið 1962 boðuðum við í inngangs- orðum, að við myndum einkum birta endurminningar um merka og sögulega atburði, frásagnir af atvinnuháttum og lífi fólks á fyrri tímum, ferðasögur, þjóðsögur, minningargreinar, þætti um bók- menntir og sagnfræði, smásögur, lausavísur og sitthvað fleira. Hvernig til hefur tekist, látum við lesendum okkar eftir að dæma. Vafalaust má segja að ýmislegt hefði betur mátt gera, en þó þykjumst við þess fullvissir að ýmsu höfum við bjargað frá glötun og birt margt efnið, sem annars hefði hvergi komið út á prenti. Goðasteinn 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.