Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 13

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 13
milli Sandafjöru og Nýjabæjarfjöru: „Enn fjörumörk austasta húsið sem þá var á Söndum og í Langa-Setberg. Meinast að Sandar hafi þá austar og ofar staðið, sem nú eru Fornusandar, og svo hefur frásagt Tómas Sveinsson, sem hér var lengi undir Eyjafjöllum, skýr maður og skynsamud’ í vitnisburðarbréfi tveggja Ingibjarga um eignir Stóra-Dals og Stóru-Merkur segir: „Ytri mörk á milli Sandafjöru og Dalsfjöru gamla fjóss stæði á gömlu Söndum uppi á að vera í Drífanda fyrir austan Seljaland!’ Bréfið var lagt fram í Langaness skógarskipta process árið 1755 en talið að engu nýtt, enda án dagsetningar, ártals og votta. Það hefur þó varla verið yngra en frá um 1600 svo sem ljóst er af þessari greiningu fjörumarksins á milli Sanda og Dals. Orðin „á gömlu Söndum uppi” merkja skýrlega uppi á Fornusöndum. Framangreindar heimildir skera úr um það að Sandabær hefur verið fluttur á seinni hluta miðalda nokkuð til útsuðurs frá gamla bæjarstæðinu, sem þá hefur hlotið nafnið Fornusandar. Á þessu syðra bæjarstæði stendur bærinn árið 1639, er Tómas Sveinsson gefur vitnisburð sinn, en kominn er hann upp á Fornusanda árið 1709. Um eyðingu og tilfærslu byggðar eru til vitnis 6 bæjarrústir á gljánni til útsuðurs frá Fornusöndum og gróin bæjarstæði eru ofar í landinu. Sandatorfan komst í eigu Nikulásar Magnússonar sýslumanns Rangæinga (1727—1742), sennilega að kaupi við Hákon Hannesson (d. 1730). Benda má á það að Benedikt afi Nikulásar var föður- bróðir Björns föður Þrúðar á Skammbeinsstöðum. Frumbýlið Fornusandar varð síðar arfur Guðmundar eldra Nikulássonar, síðar bónda í Eystri-Skógum, en 15 hundruð voru seld 1746 Vil- hjálmi Jónssyni. Komust þau síðar í eigu Þorsteins Magnússonar sýslumanns á Móeiðarhvoli og áfram til tengdasonar hans Jóns Jónssonar sýslumanns. í bændatali 1733 eru skráðir 5 bændur í Sandatorfu. Býlanöfnin eru skráð á dönsku. Guðmundur Magnússon býr á Eyder Sande, Elísabet á Gamle Sande. Síðara býlið hlýtur að útleggjast Fornu- sandar, fyrra býlið Eyðisandar og ætti helst að vera bærinn sem nefndur er Stekkjartún 1709 og lá þá undir mestum áföllum af Goðasteinn 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.