Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 59

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 59
leiddur og studdur inn baðstofugólfið, og hjálpaði til þess að koma honum í rúmið austan við gluggann. Hann var ekki lengi í Kotey, áður en hann var fluttur heim til sín. Hann komst aldrei á fætur aftur. Ekkert man ég, hvort ég fékk skinn í skó á skólausa drenginn minn um kvöldið eða dag eftir. Þegar við komum að Sandaseli, varð heimilisfólkið þaðan okkur samferða austur að Kotey. Það gisti þar um nóttina. Ég man nú ekki, hvort ég nokkurn tíma þakkaði fólkinu, sem mest hjálpaði þennan dag og svo marga erfiðis daga þar á eftir í sambandi við þennan eftirminnilega dag, ef til vill aldrei upphátt, en margoft þar sem ekki er nema sá eini sem allt heyrir. Fólkið sem var á Söndum þennan dag, var: Bjarni Pálsson frá Hrísnesi, nú dáinn. Magnús Sigurbergsson Háu-Kotey, nú búsettur í Keflavík (bakari). Sigurður Sigurðsson Lágu-Kotey, nú búsettur í Skammadal í Mýr- dal. Elín Sigurbergsdóttir Háu-Kotey, nú búsett í Hveragerði. Ekkja. Júlía Sigurbergsdóttir frá Háu-Kotey, ógift, hjá systur sinni Valgerður. (Sjá nánar athugasemd 2). Athugasemdir: 1. Mamma sendi mér framanskráð haustið 1968. En mig misminnti eitt sinn, að hún hefði sent það haustið 1969 og setti það ártal á eintök, sem ég sendi systkinum mínum o.fl. Ég læt þessa getið hér, svo að sjá megi, hvernig í málinu liggur. 2. Auk ofantaldra á Söndum 12. okt. 1918 nefndi mamma: „Valgerður Sigurbergsdóttir frá Háu-Kotey, nú búsett Kirkjuferju- hjáleigu í Ölfusi, ekkja”. En það var ekki rétt. Þær Valgerður og Júlía voru sammála um það, þegar ég heimsótti þær 16/11 1968. Það passar líka við það, sem pabbi sagði í Suðurlandi 24/5 1958. Tvær stúlkur báru sinn drenginn hvor, þ.e. Elín og Júlía. Magnús og Bjarni báru líka sinn hvor og Bjarni leiddi þann fimmta, eins og áður er sagt. Reykjavík, 22. júní 1986 Kjartan Jóhannesson. Goðasteinn 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.