Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 44

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 44
Sigríður í Drangshlíð byrjaði að syngja í Hólakirkju um alda- mótin. Það var Sigríður í Skarðshlíð sem sendi niður í kirkju til hennar og bað hana að koma upp á kirkjuloftið til að vera þar með í söngnum. Lengi síðan var Sigríður einn besti liðsmaður kirkju- söngsins í Eyvindarhólum, hún var framúrskarandi lagviss og söng- röddin að sama skapi mikil og fögur. Hún lærði aldrei neitt í tónfræði, en söng þó lög eftir nótum. „Er Sigga í Drangshlíð komin?” spurði séra Jakob Ó. Lárusson í Holti er komið var nær messubyrjun i Eyvindarhólum og fátt komið kirkjugesta. Jú, Sigga var komin. „Þá er hægt að messa” svaraði séra Jakob. Ég heimsótti hana í þorrabyrjun 1958. Hún kvaddi mig með þessum orðum: „Hver veit nema þú sjáir mig nú í síðasta sinn. Ég segi eins og gömul kona á Eystri-Sólheimum: Ég get svo vel dáið á góunni.” Hún kvaddi raunar á góunni þann 16. mars. Nóttina sem hún kvaddi var séra Sigurður Einarsson í Holti í svefni suður í Reykjavík og dreymdi þá Sigríði í Drangshlíð sem söng honum þetta vers: Kveð ég í Guði góðan lýð, gleðilegar þeim nætur býð, þakkandi öllum þeirra styrk, þjónustu, hjálp og kærleiksverk. „Nú er Sigriður Árnadóttir í Drangshlíð dáin” sagði séra Sigurður við konu sína að morgni er honum var tilkynnt landsíma- samtal undan Eyjafjöllum. Hann talaði fagurlega yfir moldum Sigriðar sem svo oft hafði sungið honum gömlu lögin við samfundi á liðnum árum. Sigríði á ég það að þakka að ég kann þó nokkur af gömlu sálma- lögunum eins og þau voru sungin í Mýrdal um 1880. 42 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.