Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 72

Goðasteinn - 01.06.1986, Blaðsíða 72
heimili, háskóla, visindastofnanir, námur, oliuhreinsistöðvar, einkaheimili, samkvæmi og fjölmargt fleira. Allt var þetta mjög fjölbreytilegt og stórfróðlegt og svo margt að við höfðum kappnóg að gera við að meðtaka hvers kyns upplýsingar og áhrif. Alls munum við hafa verið á 20 Rotaryfundum og einu Rotary- þingi. Var þingið haldið í borginni Texarkana, sem liggur á mörkum Texas og Arkansas. Lágu ríkjamörkin um eina af aðalgötum borgarinnar og var talsvert athyglisvert, hversu ólíkt ástandið var í borgarhlutunum. Meðal annars endurspeglaðist þar mismunandi áfengislöggjöf í ríkjunum. Á aðra hlið voru bjórstofur og nætur- klúbbar, en á hina sáust ekki slíkir staðir og voru þar einkum kirkjur og bænahús. Á öllum þeim mannamótum, þar sem við vorum heiðursgestir kynntum við sjálfa okkur og land okkar með ýmsum hætti. Sögðum við gjarna frá íslandi í stuttu máli, sýndum kvikmynd að heiman og sungum saman eitt eða tvö lög á íslensku. Á Sprengisandi reyndist okkur best í því efni og þótti heima- mönnum það minna nokkuð á kúrekasöngva þar vestra. Eitt sinn, þegar við dvöldumst í Longview, sem er allstór borg í austurhiuta landsins, fengum við orðsendingu frá velgjörðarmanni okkar í Dallas Austin B. Watson, um að koma þar út á flugvöll og fara í dagsferð til Houston. Lét hann sýnilega ekki standa við orðin tóm, maðurinn sá. Þegar út á völlinn kom, biðu okkar flugmenn á tveimur litlum vélum. Var annar Tony Watson, sonur velgjörðar- mannsins og hinn vinur hans einn úr Rotaryklúbbnum. Flugum við síðan með þessum ágætu mönnum suður til Houston, sem er stór- borg niður við strönd Mexíkóflóans. Þar tóku á móti okkur Rotary- félagar, sem fóru með okkur á fund hjá sér og sýndu okkur síðan nokkuð af borginni. En mestan hluta dagsins notuðum við til að ganga um geimferðastöðina miklu, sem þarna er. Leiðsögumenn tóku á móti okkur, sýndu okkur eldflaugar, geimför, geimskutlur, geimfarabúninga og leiddu okkur í allan sannleika um geimskot, geimferðir, þyngdarleysi og ferðir til fjarlægra himintungla. Var þetta allt saman mjög fróðlegt og dagurinn ógleymanlegur. Skrifuðum við eftir þetta sérstakt þakkarbréf til heiðursmannsins i Dallas, sem hafði lagt á ráð og greitt götu okkar í þessu skyni. En þótt þetta tiltæki Watsons með ferðina til Houston væri 70 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.